22.11.2005 10:30
Dregið í bikarnun í dag!
Jæja strákar núna er komið að því!! Þessi frétt birtist á vef kki.is í morgun:
22.11.2005 | 7:00 | BL
Dregið í 32-liða úrslit
Öll liðin sem eru í tveimur efstu deildum karla eru í pottinum, en auk þeirra hafa eftirtalin lið verið skráð til leiks: KR b, Keflavík b, ÍA, Leiknir, Brokey, Þróttur V., Valur b, Haukar b, UMFL, Léttir og Sindri. Tvö þessara liða munu mætast í forkeppni.
Í kvennaflokki eru 15 lið skráð til keppni. Dregið verður í þeirri keppni um leið og dregið verður í 16-liða úrslit karla.
Leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram helgina 10.-11. desember eða þar í kring.
Flettingar í dag: 126
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 97
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 92846
Samtals gestir: 21854
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 07:03:16