19.12.2005 01:28

Leiknir í bíó...

Það er komið inn, myndbandið frá því í fyrra.

Það var gert í samvinnu við hin fræga en umdeilda SIR Gussa, hann mætti á tvo leiki hjá okkur í fyrra og klippti þetta og bútaði saman með frábærum tæknibrellum og úr því varð árshátíðarmyndbandið...

Það tekur reyndar frekar langan tíma að hlaða því inn(ca. 5mín á ADSL og er 10mín á lengd) og gæðinn eru ekkert sérstök en myndbandi svíkur engan ;) og er það alveg þess virði að bíða...

Það er verið að vinna í því að koma þessu myndbandi í betri gæði og minni hleðslutíma en þetta verður að duga í bili...

Enjoy!!


                 SIR Gussi



Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 14
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 69451
Samtals gestir: 18088
Tölur uppfærðar: 28.4.2025 08:47:01