21.02.2006 23:59

Æfingagjöldin

Jæja strákar, þá er komið að því að fara að borga skuldir okkar. Hræðilega hefur gengið að rukka inn og Sammi orðinn fokreiður. Helst að borga þetta núna! Sammi fer og handrukkar þetta eftir fáa daga. Þeir sem eru handrukkaðir þurfa að borga meira auk allra beinbrota sem Samma dytti í hug að valda.
Sammi laggður af stað að rukka
Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 86259
Samtals gestir: 21065
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 17:55:22