02.03.2006 21:40
Úrslitakeppnin
Úrslitakeppni
2. deildar karla verður haldin á Hellu og Hvolsvelli daga
24.-26. mars nk. Átta félög munu taka
þátt í keppninni og leika um tvö laus
sæti í 1. deild karla að ári.
Mótanefnd KKÍ hefur ákveðið fjölda félaga úr riðlunum í úrslitakeppninni verði sem hér segir:
A1 1lið : Það eru þrjú lið (Ármann/þróttur, HK & Árvakur) að berjast um þetta eina sæti og getur farið á hvað veg sem er.
A2 2lið : Það ætti að vera nokkuð augljóst hvað lið það eru en Deiglan á smá sjens en þá.
A3 2lið : Meistararnir frá því í fyrra og ÍG eru búin að tryggja sér sætin sín.
A4 1lið : Dalvík eru taplausir og löngu komnir áfram.
A5 2lið : Gestgjafarnir frá Hellu og ÍBV eru kominn áfram.
Mótanefnd KKÍ hefur ákveðið fjölda félaga úr riðlunum í úrslitakeppninni verði sem hér segir:
A1 1lið : Það eru þrjú lið (Ármann/þróttur, HK & Árvakur) að berjast um þetta eina sæti og getur farið á hvað veg sem er.
A2 2lið : Það ætti að vera nokkuð augljóst hvað lið það eru en Deiglan á smá sjens en þá.
A3 2lið : Meistararnir frá því í fyrra og ÍG eru búin að tryggja sér sætin sín.
A4 1lið : Dalvík eru taplausir og löngu komnir áfram.
A5 2lið : Gestgjafarnir frá Hellu og ÍBV eru kominn áfram.
Í
úrslitakeppninni verður leikið á báðum
stöðum á föstudag og laugardag. Leikið
verður í tveimur fjögurra liða riðlum hvor
riðlinn á sínum stað. Á
sunnudagsmorgun verða undanúrslitaleikir þar sem
leikið verður í kross milli þeirra lið sem
urðu í tveimur efstu sætunum. Þá
verður einnig leikið um sæti. 5.og 7. sætið um
morguninn en um 1. og 3. sætið síðdegis.
Nánari upplýsingar
um keppnina verða sendar út síðar.
Áfram Leiknir...
Skrifað af Samma
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21