08.03.2006 20:32

Hópferð

Mikil spenna er fyrir lokaumferðina í Iceland Express-deild karla en hún fer fram á fimmtudagskvöld kl.19:15. Hæst ber úrslitaleikur Suðurnesjarisanna Keflavíkur og Njarðvíkur, en leikurinn er hreinn úrslitaleikur um deildartmeistaratitilinn.

Það er hugmynd um að fara hópferð og sjá þennan grannaslag í Keflavík annað kvöld. Þeir sem hafa áhuga skulu annað hvort skrifa sig í comment eða hafa samband við Samma.

Það er áætluð brottför frá Leiknishúsi kl.18:00 á morgun!!!
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 154
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 78504
Samtals gestir: 20003
Tölur uppfærðar: 7.8.2025 19:00:24