16.03.2006 18:30

Nú hefst alvara lífsins...

Að þessu sinni er það körfuknattleiksdeild Dímon á Hvolsvelli sem heldur mótið. Það verður spilað í 2 riðlum eins og áður, á Hvolsvelli og Hellu. Mótið hefst föstudagskvöldið 24. mars kl. 19:00 og lýkur með úrslitaleik á Hvolsvelli kl. 16:00  sunnudaginn 26. mars.

Riðlaskipting og leikjaröðun er svona:

A-riðill : Hvíti Riddarinn, Dímon, ÍA og Dalvík
Spilað á Hvolsvelli

B-riðill : Leiknir, ÍBV, Ármann/Þróttur og ÍG
Spilað á Hellu

Föstudagur 24 mars

Við eigum fyrsta leik gegn ÍG  kl.19:00

ÍBV gegn Ármann kl.21:00

Laugardagur 25 mars

ÍBV gegn ÍG kl.9:00

Leiknir gegn Ármann/Þrótt kl.11:00

Ármann/þróttur gegn ÍG kl.14:30

Leiknir gegn ÍBV kl.16:30

Sunnudagur 26 mars

Leikið á hellu um 7.sætið kl.9:00

Leikið á hellu um 5.sætið kl.11:00

Leikið á Hvolsvelli undanúrslit kl.9:00

Leikið á Hvolsvelli undanúrslit kl.11:00

Leikið á Hvolsvelli um 3.sætið kl.14:00

Leikið á Hvolsvelli úrslitaleikur kl.16:00




Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21