22.04.2006 19:35

Körfuboltar

Okkur hefur verið boðið að kaupa fleiri bolta og datt okkur í hug að bjóða Leiknis leikmönnum að kaupa sér sinn einkabolta. Við erum að tala um innibolta, sem eru notaðir í efstudeild og landsleikjum. Ef þú hefur áhuga að kaupa þá kostar hann ca.4375 kr. Þetta er á mjög góðu verði og einstakt tækifær fyrir alvöru körfuboltamenn.


Skrá þig ef þú hefur áhuga hér niðri.  

.                                                                                                
Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 14
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 69458
Samtals gestir: 18092
Tölur uppfærðar: 28.4.2025 09:08:45