13.05.2006 11:48

Fundur fyrir 06/07 season

Þá er komið að því, við verðum að fara hittast og skipuleggja næsta tímabil.
Það verður fundur núna næsta þriðjudag(16.05.06) heima hjá Samma kl.19:30.
Það er algjörskylda að mæta ef þú vild hafa einhver áhrif á hvernig næsta tímabil verður!!

Umræðuefni:
- Æfingagjöld og æfingar
- Keppnisgjald
- Leikmannahópur
- Sumarferð Leiknis
- Styrktaraðilar
- Búningar og fl.

Mig langar að benda á að það séu komnar inn nýjarmyndir og
það er líka hægt að skoða árangur liðsins hér til hliðar( sjá link mót 04/05 og mót 05/06)




Það var ekki leiðinlegt á árshátíðinni !!

Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 56920
Samtals gestir: 15482
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:01:06