14.06.2006 18:01
Sumaræfingar Part 2
Þá eru við komnir með æfingu í sumar, við munum æfa á Kjalarnesi á miðvikudögum kl.19:30.
Þetta eru æfingar fyrir þá sem vilja, sem sagt það er enginn árshátíðarsjóður í gangi, formlegar æfingar byrja 2.ágúst. Ég vona samt að sem flestir láti sjá sig í sumar þar sem samkeppnin verður harðari með hverju tímabili sem líður. Ég vil líka koma þeim skilaboðum á framfæri að borga fyrri greiðsluna í byrjun ágúst, þar sem mesti kostnaðurinn verður í byrjun tímabilsins og ég tek ekkert ílla í það hef menn vilja gera upp allt tímabilið strax í sumar. Hægt verður að sjá reiknisnúmerið í æfingum.
Sammi Coach
Þetta eru æfingar fyrir þá sem vilja, sem sagt það er enginn árshátíðarsjóður í gangi, formlegar æfingar byrja 2.ágúst. Ég vona samt að sem flestir láti sjá sig í sumar þar sem samkeppnin verður harðari með hverju tímabili sem líður. Ég vil líka koma þeim skilaboðum á framfæri að borga fyrri greiðsluna í byrjun ágúst, þar sem mesti kostnaðurinn verður í byrjun tímabilsins og ég tek ekkert ílla í það hef menn vilja gera upp allt tímabilið strax í sumar. Hægt verður að sjá reiknisnúmerið í æfingum.
Sammi Coach
Áfram Leiknir
Skrifað af Samma
Flettingar í dag: 154
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57073
Samtals gestir: 15576
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:44:03