05.07.2006 20:53

Sumarferð Leiknis

Það er kominn niðurstaða með ferðina, það verður farið helgina 21-23 júlí til Grundarfjarðar.
Könnunin sýndi að 53,8% af atkvæðum vildi fara þá helgi, Steini sagði mér líka að það væri skársti tíminn til að fá íþróttahúsið ofl svo það passar ágætlega.

Næsta skref er að raða mönnum í bíla en við gerum það á næstu æfingu, hérna kemur smá tjékklisti yfir dót sem ber að taka með:
  • Æfingaföt
  • Sundföt
  • svefnpoka
  • dýnu
  • áfengi
Steini ætlar að sjá um gistingu og redda okkur díl á grilllkjöti og meðlæti með því.
Matur verður á 1500 kr. og ef ég þekki Steina rétt þá veit ég að það verður nóg að éta...

Endilega kommenntið ef þið ætlið með og hafið einhverjar spurningar.




















Steini á sínum yngri árum á Grundarfyrði
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21