25.07.2006 21:56
Núna tekur alvaran við!
Núna er komið að því að opinberar æfingar fari að byrja hjá okkur, og er þá næsta þriðjudags æfing fyrsta opinbera æfing keppnistímabilsins. Það þýðir að tilkynningar skylda í sambandi við forföll byrjar þá og árshátíðarsjóðurinn er kominn í gang. Æfingar eru á þriðjudögum kl.19:30 á kjalarnesi.
Ég vill nota tækifærið og óska Einari góðs bata en hann mölbrotnaði um daginn á olnboga og únlið.. Láttu þér batna sem fyrst!!
Það var ekkert fleira í bili.
Unnar
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 14
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 69500
Samtals gestir: 18102
Tölur uppfærðar: 28.4.2025 09:30:15