01.09.2006 11:09

Paintballmót og partý um kvöldið!

Áður en að þetta tímabil byrjar þá er komið að paintballmóti sem verður haldið þann 2.sept (á morgun) kl.14:00, mæting kl 13:30. Upplýsingar um staðsetningu eru að finna á litbolti.is

Svo erum við að tala um partý hjá honum Steina á hringbrautinni um kvöldið. Mæting þangað er um kl.20. Myndbandssýning byrjar stundvíslega kl.21:00

Mætum sem flestir og gerum okkur glaðan dag!

Áfram Leiknir






Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 154
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 78504
Samtals gestir: 20003
Tölur uppfærðar: 7.8.2025 19:00:24