06.09.2006 13:12
ÆFINGAR!! ÆFINGAR!!
Það er komið á hreint með æfingatímana!!
Vinir okkar úr knattspyrnudeildinni eru búnnir að redda okkur tveimur æfingatímum í Fellaskóla og þakka ég formanninum honum Arnar það.
Það er hægt að skoða æfingatöfluna hér.
Vinir okkar úr knattspyrnudeildinni eru búnnir að redda okkur tveimur æfingatímum í Fellaskóla og þakka ég formanninum honum Arnar það.
Það er hægt að skoða æfingatöfluna hér.
Annars lítur hún svona út: Mánud. í Fellaskóla kl.22 til 23 - kanski ekki besti tíminn en aukaæfing enga síður.
Þriðjud. á Kjalarnesi kl. 19:30 til 21 - Smá keyrsla utanbæjar en mjög gott hús og frítt í sund.
Miðvikud. Frí - einn af tveimur dögum sem ekki er spilaður körfubolti
Miðvikud. Frí - einn af tveimur dögum sem ekki er spilaður körfubolti
Fimmtud. á Kjalarnesi kl.19 til 20:30 - 15min keyrsla frá Breiðholti er alveg þess virði.
Föstud. í Fellaskóla kl.18 til 19 - gamli tíminn okkar frá því í fyrra.
Laugard. hér og þar kl.?? - keppt á íslandsmótinu ofl.
Sunnud. Frí - enginn körfubolti
Föstud. í Fellaskóla kl.18 til 19 - gamli tíminn okkar frá því í fyrra.
Laugard. hér og þar kl.?? - keppt á íslandsmótinu ofl.
Sunnud. Frí - enginn körfubolti
Þannig að það verður tekið á því í vetur og stefna að bæta okkur frá því í fyrra!!!
Vill líka minna menn á að gera upp æfinga gjaldið sem fyrst, þeir sem ekki verða búnnir að borga í þessum mánuði verða ekki með okkur í vetur. Þeir sem ætla að fá æfingaföt verða leggja inná fyrir helgi, galinn er á 3500kr.
Stjórinn hefur talað!!!
Samson
Vill líka minna menn á að gera upp æfinga gjaldið sem fyrst, þeir sem ekki verða búnnir að borga í þessum mánuði verða ekki með okkur í vetur. Þeir sem ætla að fá æfingaföt verða leggja inná fyrir helgi, galinn er á 3500kr.
Stjórinn hefur talað!!!
Samson
Flettingar í dag: 154
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57073
Samtals gestir: 15576
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:44:03