11.09.2006 19:00

Dómaranámskeið næstu helgi

Næstu helgi, 16.-17. september, stendur KKÍ fyrir dómaranámskeiði í Njarðvík.

Námskeiðið hefst á laugardagsmorgni og stendur fram að kvennalandsleik. Á sunnudeginum verður námskeiðið svo klárað þar sem allir þátttakendur fá tækifæri til að dæma með leiðsögn leiðbeinanda. Nánari dagskrá verður send út í vikunni.

Frítt er fyrir alla á námskeiðið, en nauðsynlegt er að áhugasamir skrái sig í tölvupósti eða til skrifstofu KKÍ í síma 514-4100.
  


The image ?http://gunni.mikkivefur.is/myndir/kkdi.jpg? cannot be displayed, because it contains errors.
Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 86259
Samtals gestir: 21065
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 17:55:22