11.10.2006 12:18
Mottukeppni Leiknis 2006!
Eins og menn sjá þá er hægt að skarta mörgum tegundum af mottum.
Frá og með deginum í dag er hverjum Leiknis manni bannað að raka sig! Á fyrsta leikdag eða þann 20.okt raka svo menn allt af nema mottuna( allt nema fyrir ofan munn). Þó má koma með ýmsar týpur þarna inn eins og donuttinn.. og skarta svo í leiknum!
Ef kærastan eða yfirmaðurinn verða með einhver leiðindi þá segiði þeim að þjálfarinn ykkar hafi einfaldlega skipað ykkur að gera þetta annars væruð þið reknir úr liðinu!
Koma svo strákar! Einn fyrir alla og allir fyrir einn!!
Lengi lifi mottan og Leiknir
Flettingar í dag: 154
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57073
Samtals gestir: 15576
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:44:03