23.10.2006 12:18

Fyrsti leikurinn búinn

Fyrsti leikur tímabilsins er afstaðinn. Hann var spilaður á föstudaginn á móti Haukum-b.

Við töpuðum leiknum með 8 stigum en erum staðráðnir í því að læra af þessum ósigri og mæta grimmir til leiks á laugardaginn næsta í Austurbergi kl.13:30 þar sem við mætum Brokey.

Úrslit mottukeppninnar voru tilkynnt í partýinu heima hjá Samma á laugardaginn og var það enginn annar en Binni sem tók sig til og rústaði keppninni. (Myndir verða birtar fljótlega)

Ég vill nota tækifærið og hvetja alla þá sem geta til þess að koma á leikinn á laugardaginn 28.okt kl.13:30 og styðja við bakið á okkur.

Áfram Leiknir

Unnar

Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21