17.11.2006 16:16
Bikarkeppnin...
Það er loksins kominn dagsetning á leik okkar gegn Glóa í undankeppni bikarsins.
Leikurinn er settur á miðvikud. 22 nóv kl.22:00.
Saga þessara liða er ekki löng, við vorum með þeim í riðli á Íslandsmótinu fyrir tveimur árum og unnum þá báða leikina, þannig að við höfum gott tak á þeim ;).
Annars hafa verið miklar breytingar á hóp hjá báðum liðum og meigum við búast við hörkkuleik á miðvikudaginn.
Förum aðeins út í leikmanna hóp Glóa, þar eru ófáar stjörnurnar sem spila fyrir Glóa þeir eru reyndar frægir fyrir allt annð en körfubolt. Menn eins og Sverrir Bergmann stórsöngvari og þáttastjórnandi Game tv, Auddi Blö sjónvarpsstjarna með meiru, Hilmir Snær Leikari og kyntröll og síðast en ekki síst Ragnar Magnússon Idol-keppandi og bróðir Sverris. Það verður örugglega pakkað húsið af grúppíum og kannski fleiri stjörnum í stúkunum og að sjálfsögðu verða okkar stuðningsmenn þarna og gera allt vitlaust.
Það lið sem sigrar spilar síðan í 32liða úrslitum við KR-b á laugard. 25nóv kl.14:00 í KR-höllinni.
ATH. Leikur í kvöld kl.21:00 í smáranum í Kópavogi. (17nóv)
Leiknir-b gegn Dóra í utandeildinni.
Áfram Leiknir!!!
Leikurinn er settur á miðvikud. 22 nóv kl.22:00.
Saga þessara liða er ekki löng, við vorum með þeim í riðli á Íslandsmótinu fyrir tveimur árum og unnum þá báða leikina, þannig að við höfum gott tak á þeim ;).
Annars hafa verið miklar breytingar á hóp hjá báðum liðum og meigum við búast við hörkkuleik á miðvikudaginn.
Förum aðeins út í leikmanna hóp Glóa, þar eru ófáar stjörnurnar sem spila fyrir Glóa þeir eru reyndar frægir fyrir allt annð en körfubolt. Menn eins og Sverrir Bergmann stórsöngvari og þáttastjórnandi Game tv, Auddi Blö sjónvarpsstjarna með meiru, Hilmir Snær Leikari og kyntröll og síðast en ekki síst Ragnar Magnússon Idol-keppandi og bróðir Sverris. Það verður örugglega pakkað húsið af grúppíum og kannski fleiri stjörnum í stúkunum og að sjálfsögðu verða okkar stuðningsmenn þarna og gera allt vitlaust.
Það lið sem sigrar spilar síðan í 32liða úrslitum við KR-b á laugard. 25nóv kl.14:00 í KR-höllinni.
ATH. Leikur í kvöld kl.21:00 í smáranum í Kópavogi. (17nóv)
Leiknir-b gegn Dóra í utandeildinni.
Áfram Leiknir!!!
Skrifað af Samma
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 56920
Samtals gestir: 15482
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:01:06