27.11.2006 12:37
Koma svo!
Leiknismenn spiluðu á móti Glóa seinasta miðvikudag í undankeppni bikarkeppni Lýsingar og KKÍ.
Við töpuðum leiknum með 7 stigum og má þar um kenna slæmri byrjun og vanmati.
Fréttaritari Leiknis fór svo og fylgdist með Kr-b og Glóa leiknum á laugardag, þar sem að Kr-b vann sannfærandi sigur en þó stóðu Glóamenn vel í þeim þrátt fyrir að Kr liðið hafi verið stjörnum prýtt(þá er ég ekki að tala um sjónvarpsstjörnur heldur körfubolta stjörnur)...
Það er því kominn tími á Leikni að girða í brók og spýta í lófana.
Næstu leikur er á sunnudag þann 3.des í Hagaskóla kl.14:30 gegn Haukum-B
Hvetjum alla þá sem komast að styðja við bakið á okkur!!
Áfram Leiknir!
Set loks inn mynd af sigurvegara mottukeppnis Leiknis 2006
Við töpuðum leiknum með 7 stigum og má þar um kenna slæmri byrjun og vanmati.
Fréttaritari Leiknis fór svo og fylgdist með Kr-b og Glóa leiknum á laugardag, þar sem að Kr-b vann sannfærandi sigur en þó stóðu Glóamenn vel í þeim þrátt fyrir að Kr liðið hafi verið stjörnum prýtt(þá er ég ekki að tala um sjónvarpsstjörnur heldur körfubolta stjörnur)...
Það er því kominn tími á Leikni að girða í brók og spýta í lófana.
Næstu leikur er á sunnudag þann 3.des í Hagaskóla kl.14:30 gegn Haukum-B
Hvetjum alla þá sem komast að styðja við bakið á okkur!!
Áfram Leiknir!
Set loks inn mynd af sigurvegara mottukeppnis Leiknis 2006
Skrifað af Unnar
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 56920
Samtals gestir: 15482
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:01:06