03.12.2006 20:39

Sigur á toppliði Haukum

Jæja, við tókum þetta. Við komust loksins yfir þann þröskuld sem heitir 4 leikhluti! Eftir að hafa verið yfir í nánast öllum leikjum okkar í fyrstu umferð náðum við nánast alltaf að tapa því niður í síðasta leikhluta. Við erum mikið búnir að tala um hvað það er sem hefur háð okkur í síðasta leikhluta og loksins náðum við að halda úti 4 leikhlutum og unnum Hauka. Þeir hleyptu okkur þá aldrei langt framúr en við vorum nú samt yfir 90% af leiknum. Niðurstaðan hörkuspennandi leikur og konfekt fyrir augu áhorfenda okkar! Ég tók nú saman einhverjar tölur og hér koma þær :

Mikki: 2 stiga = 5/8 3 stiga = 0/3 2 fráköst 4 tapaðir boltar 1 stolinn bolti og 0/2 vítum. spilaði 30:33 mín
Siggi: 2 stiga = 3/5 3 stiga = 0/1 4 fráköst 3/3 víti. spilaði 17:06 mín
Daði: 2 stiga = 6/13 3 stiga = 0/1 8 fráköst 4 tapaðir boltar 2 stolnir boltar 1/1 víti spilaði 18 mín
Kiddi : 2 stiga = 1/3 3 stiga = 0/1 1 stolin spilaði: 7:40 mín
Einar : 2 stiga = 2/5 3 stiga = 0/1 1 frákast 3 tapaðir 1 stolinn 2/2 vítum spilaði: 33:20 mín
Snorri : langflottastur
Halli: 2 stiga = 0/1 5 fráköst 2 tapaðir spilaði : 20:15 mín
Unnar: 2 stiga = 4/9 víti = 1/3 5 fráköst 1 tapaður 1 stolinn spilaði: 22:32 mín
Ari : 2 stiga = 3/5 6 fráköst 2 stolnir víti= 2/4 splaði: 15:36 mín
Sammi: 2 stiga = 3/6 3 stiga= 0/1 3 fráköst spilaði 9:33 mín


Jæja, hakkavélinn kominn í gang og ekkert lið sem getur stöðvað okkur. Þessar tölur eru birtar án ábyrgðar og líklegt að það séu einhverjar skekkjur, en ég gerði þetta eins nákvæmlega og ég gat.

Áfram Leiknir
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 56920
Samtals gestir: 15482
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:01:06