16.02.2007 14:11

Partýið á morgun!

Jæja til að þetta fari ekki framhjá neinum þá ætla ég að birta dagskrá morgundagsins.

kl.14:00-Mæting á Ölver fyrir þyrsta fótbolta áhugamenn
Kl:15:00-Tekið röltið yfir í Laugardalshöllina
Eftir leikinn er farið heim í bingó fötin
Hittingur heima hjá Daða um kl:19:30, þar sem þeir sem vilja panta sér pizzu.
20:00-.... Djammað að Leiknis sið

Sjáums á morgun!

Kv.Unnar
Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 86259
Samtals gestir: 21065
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 17:55:22