12.03.2007 10:49

5.sæti í utandeildinni og næsti leikur


Eftir að það var beilað á okkur annað skiptið í röð í utandeildinni varð það ljóst að við enduðum í fimmta sæti í utandeildinni. Það er ekkert æðislegt þar sem við ætluðum okkur að vinna deildina, en svo fór sem fór. Ágætis umgjörð á deildinni fyrir utan slappa mætingu hjá sumum liðum.

Seinasti leikur tímabilsins er á sunnudaginn 18.mars í Seljaskóla kl.14:00 á móti Val-b.
Við ætlum okkur ekkert annað en sigur þar sem að þeir hafa unnið okkur í seinustu tveimur leikjum.

Það sést núna hversu jafn riðillinn okkar er og svekkjandi að sjá að sætið í úrslitakeppninni tapast vegna innbyrðis viðureigna við Reyni Sandgerði. En við óskum þeim góðs gengis í úrslitakeppninni.

Það er semsagt seinasti séns til þess að kvetja strákana sína áfram næsta sunnudag kl.14

Áfram Leiknir!!

Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 86259
Samtals gestir: 21065
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 17:55:22