04.05.2007 13:46
Sumaræfingar!
Það er komið á hreint að við fáum einhverja hreyfingu í sumar.
Meistari meistaranna Binni (gamli) fór í málin og reddaði Fylkishöllini á þriðjudögum kl.20:40. Þetta eru um klukkutíma æfing, hugsanlega lengur.
Eins og er þá eru við með tímana út maí...
Sjáumst á þriðjudag!

Meistari meistaranna Binni (gamli) fór í málin og reddaði Fylkishöllini á þriðjudögum kl.20:40. Þetta eru um klukkutíma æfing, hugsanlega lengur.
Eins og er þá eru við með tímana út maí...
Sjáumst á þriðjudag!

Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 154
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 78402
Samtals gestir: 19995
Tölur uppfærðar: 7.8.2025 03:30:43