21.09.2007 22:33

Enginn hel***** B-lið baby

Jæja þá er það komið á hreint hvernig riðillinn er...

Það eru enginn b-lið en við verðum að fara eina ferð norður til að spila við Dalvík í staðinn.Það er búið að skipta þessu í tvo A-liðs riðla og efstu tvo fara í úrslit.

Deildinn er skipuð þannig : Leiknir R. - Dalvík - HK - ÍA - Árvakur - UMFH - Brokey

Þetta verður spennandi og er fyrsti leikurinn er settur 14.okt gegn HK

Ég ætla að spá okkur og ÍA í úrslit.

Áfram Leiknir
Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 86259
Samtals gestir: 21065
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 17:55:22