27.09.2007 18:45

RVK mót um helgina

Það verður keppt í Rvk-móti um helgina 29 - 30 sept, reyndar skiptist þetta mót niður á þrjár helgar.
Við spilum gegn KKF Þórir (fyrrverandi Hrönn) á laugardaginn kl.15:00 síðan gegn Val-b á sunnudaginn kl.15:00 og eru báðir leikirnir spilaðir í Hagaskóla.
Svo spilum við ekki fyrr en á sunnudeginum 7okt gegn Fjölni-b kl 13:30 en það er ekki búið að staðfest hvar hann verður en síðasti leikurinn okkar er gegn 1.deildarliðinu Ármanni/Þrótti en sá leikur er spilaður helgina eftir semsagt laugardaginn 13okt. kl.15:00 í Hagarskóla.

Það verða allir að mæta á æfingu á morgun sem ætla sér að komast í hóp fyrir þessa helgi! (Fellaskóli kl.18:00)

Sé ykkur á morgun ;)



Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 154
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 78402
Samtals gestir: 19995
Tölur uppfærðar: 7.8.2025 03:30:43