07.10.2007 20:33
Annar sigurinn í Rvk-mótinu
Leiknir er komið í efsta sætið á Rvk-mótinu en fjölnir-b og ármann/þróttur á leik inni.
Leikurinn í dag var gegn Val-b, Við vorum með 11 leikmenn á skýrslu en aftur mætti andstæðingurinn fáliða eða alls 5manns. Auðvita spilaði Leiknir hraðanbolta til að þreyta þá rauðu og það gekk vel í fyrstu. Valur spilaði svæðisvörn allan leikinn og Leiknir átti ekki í neinum vandræðum með að spila hana í sundur og saman. Leiknir var með góða forystu allan fyrrihálfleikinn en Valur náði að minnka muninn niður í 11stig undir lok 2.leikhluta. Í 3.leikhluta var þetta ekki að ganga eins vel fyrir Leikni, menn voru aðeins of kærulausir og sáust margar lélegar sendingar og of mikið hnoð í teignum. Valur reyndi að nýta sér þennan slæma kafla Leiknis og var stigamunurinn kominn niður í 3stig en þá spýttu Leiknis strákarnir í lófann og hristu þá afsér og náði mest 15stiga forystu í leikhlutanum. Síðasti leikhlutinn var mjög spennandi en Valsmenn voru sterkir á endasprettinum og að samaskapi voru Leiknismenn ekki að hitta úr opnum skotunum sínum, þannig að þetta var jafn leikur undir lokinn. Valur jafnaði svo leikinn þegar það vara ca. 1min. eftir af leiknum en þá steig Einar upp og kláraði leikinn þegar hann fór framhjá einum og stökk beint upp í skot og Valur brautt á honum í leiðinni. Einar var ískaldur á vítalínuni og kom Leiknir í 3stig þegar um hálf min. var eftir, Valur reynda að jafna en Leiknisvörnin var sterk og hirti boltan og Halli var mættur fremstur og skoraði auðveld lau-up og sigurinn í höfn 87 - 82. Leiknir átti sigurinn svo sannalega skilið en þeir voru með foystu alla lekinn fyrir utan fyrstu körfuna.
Til gamans getið þá fékk Valur 35víti í þessum leik en Leiknir aðeins 5víti...
Valur fékk 12villur en Leiknir 26villur. Sammi fékk villu í fyrsta leikhluta án þess að spila!?
Ein Valsarinn var með 43stig í leiknum s.s. meiri en helming stiga þeirra í leiknum
Dómararnir voru fínir en féllu of oft fyrir látbrögðum Valsmanna.
Tölfræði Leikmanna
Nr.4 Sammi: 3stig - 1villa
Nr.5 Daði: 14stig - (1/2) víti - 1villa
Nr.6 Snorri: 12stig - 1villa ( 4 þriggjastiga körfur)
Nr.7 Binni Oldman: 0stig - 1villa
Nr.8 Einar: 23stig - (1/1) víti - 4villur
Nr.9 Halli: 16stig - (4/4) víti - 3villur
Nr.10 Siggi: 5stig - 5villur ( set algjört spurningarmerki hvort að hann hafi fengið 5 villur)
Nr.11 Binni Newman: 0stig - 3villur
Nr.12 Kiddi: 2stig - 3villur
Nr.13 Steini: 0stig - (0/2) víti - 2villur
Nr.14 Unnar: 12stig - 2villur
Næsti leikur er 13okt. gegn 1.deildarliðinu Ármann/Þrótti í Seljaskóla kl.16:00
Áfram Leiknir
Leikurinn í dag var gegn Val-b, Við vorum með 11 leikmenn á skýrslu en aftur mætti andstæðingurinn fáliða eða alls 5manns. Auðvita spilaði Leiknir hraðanbolta til að þreyta þá rauðu og það gekk vel í fyrstu. Valur spilaði svæðisvörn allan leikinn og Leiknir átti ekki í neinum vandræðum með að spila hana í sundur og saman. Leiknir var með góða forystu allan fyrrihálfleikinn en Valur náði að minnka muninn niður í 11stig undir lok 2.leikhluta. Í 3.leikhluta var þetta ekki að ganga eins vel fyrir Leikni, menn voru aðeins of kærulausir og sáust margar lélegar sendingar og of mikið hnoð í teignum. Valur reyndi að nýta sér þennan slæma kafla Leiknis og var stigamunurinn kominn niður í 3stig en þá spýttu Leiknis strákarnir í lófann og hristu þá afsér og náði mest 15stiga forystu í leikhlutanum. Síðasti leikhlutinn var mjög spennandi en Valsmenn voru sterkir á endasprettinum og að samaskapi voru Leiknismenn ekki að hitta úr opnum skotunum sínum, þannig að þetta var jafn leikur undir lokinn. Valur jafnaði svo leikinn þegar það vara ca. 1min. eftir af leiknum en þá steig Einar upp og kláraði leikinn þegar hann fór framhjá einum og stökk beint upp í skot og Valur brautt á honum í leiðinni. Einar var ískaldur á vítalínuni og kom Leiknir í 3stig þegar um hálf min. var eftir, Valur reynda að jafna en Leiknisvörnin var sterk og hirti boltan og Halli var mættur fremstur og skoraði auðveld lau-up og sigurinn í höfn 87 - 82. Leiknir átti sigurinn svo sannalega skilið en þeir voru með foystu alla lekinn fyrir utan fyrstu körfuna.
Til gamans getið þá fékk Valur 35víti í þessum leik en Leiknir aðeins 5víti...
Valur fékk 12villur en Leiknir 26villur. Sammi fékk villu í fyrsta leikhluta án þess að spila!?
Ein Valsarinn var með 43stig í leiknum s.s. meiri en helming stiga þeirra í leiknum
Dómararnir voru fínir en féllu of oft fyrir látbrögðum Valsmanna.
Tölfræði Leikmanna
Nr.4 Sammi: 3stig - 1villa
Nr.5 Daði: 14stig - (1/2) víti - 1villa
Nr.6 Snorri: 12stig - 1villa ( 4 þriggjastiga körfur)
Nr.7 Binni Oldman: 0stig - 1villa
Nr.8 Einar: 23stig - (1/1) víti - 4villur
Nr.9 Halli: 16stig - (4/4) víti - 3villur
Nr.10 Siggi: 5stig - 5villur ( set algjört spurningarmerki hvort að hann hafi fengið 5 villur)
Nr.11 Binni Newman: 0stig - 3villur
Nr.12 Kiddi: 2stig - 3villur
Nr.13 Steini: 0stig - (0/2) víti - 2villur
Nr.14 Unnar: 12stig - 2villur
Næsti leikur er 13okt. gegn 1.deildarliðinu Ármann/Þrótti í Seljaskóla kl.16:00
Áfram Leiknir
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21