15.10.2007 17:12
1 sigur og 1 tap um helgina
Áfram hélt Rvk-mót neðrideildar um helgina. Á
laugardaginn spilaði Leiknir gegn 1.deildarliðinu Ármanns/Þrótt og
fyrirfram var vitað að þetta væri "úrslitaleikur" keppninar. Það var
rafmagnað loftið i búningsherbergi Leiknis fyrir leik og mikill
spenningur í mönnum. Leikurinn byrjaði fjörlega og snemma leiks náði
Leiknir forustunni og virtust til alls líklegir en Ármann/Þróttur náði
alltaf að svara um leið með góðum körfum. Það var ekki fyrr en seint í
2.leikhluta að Ármann/Þróttur náði smá forskoti og leiddu þeir með
12stigum í hálfleik. Leiknir reyndi eins og þeir gátu til að komast
aftur yfir en munurinn var alltaf 5 til 10 stig og það var á síðustu
min.leiksins sem Leiknir gafst alveg upp og Ármann/Þróttur sigraði
79-58.
Tölfræði leikmanna:
Nr.5 Daði: 17 stig - (3/10) víti - 2 villur
Nr.6 Snorri: 4 stig - (2/2) víti - 2 villur
Nr.7 Ari: 6 stig - 2 villur
Nr.8 Einar: 7 stig - 3 villur
Nr.9 Halli: 4 stig - 1 villa
Nr.10 Siggi: 5 stig - (1/2) víti - 2 villur
Nr.11 Sammi: 0 stig - enginn villa
Nr.12 Kiddi: 4 stig - 1 villa
Nr.13 Steini: 5 stig - 2 villur
Nr.14 Unnar: 6 stig - 4 villur
Leikurinn á sunnudaginn var gegn Fjölni-b og var þetta í fyrsta skipti sem þessi lið mætast. Það voru 8 leikmenn mættir í búninga þegar það var flautað til leiks. Enginn Þjálfari, aðstoðaþjálfari (mætti í 3.leikhluta) eða fyrirliði en það kom ekki að sök þar sem að þeir fóru á kostum og var sigurinn aldrei í hættu. Þessi leikur einkenndist af miklum pirringi hjá leikmönnum og dómurunum, það voru mikil læti á vellinum og sáust mörg einkennileg tilþrif þar sem menn voru að velta sér á gólfinu eftir eitthvað klafs í teignum og menn að reyna pirra hvorn annan. Það voru líka flott körfuboltatilþrif í leiknum eins og flautukarfan hjá Daða í 3.leikhluta, gaman að fylgjast með Einari að fífla Fjölnismennina upp úr skónum og það skipti ekki máli hvort það voru 2 eða fleirri í honum hann skildi þá alla eftir með sama spurningarmerkið í andlitinu, síðan sýndi Siggi gamalkunna takta og skoraði 18 stig en Leiknir sigraði leikinn með 7 stigum eða lokatölur 85-78.
Tölfræði Leikmanna:
Nr.4 Binni Oldman: 2 stig - 1 villa
Nr.5 Daði: 21 stig - (2/5) víti - 2 villur
Nr.6 Snorri: 5 stig - 1 villa
Nr.7 Ari: 6 stig - (2/4) - 3 villur
Nr.8 Einar: 18 stig - 5 villur
Nr.9 Halli: 8 stig - (2/2) víti - 5 villur
Nr.10 Siggi: 18 stig - (3/4) víti - 4 villur
Nr.13 Steini: 2 stig - (0/2) víti - 2 villur
Nr.14 Unnar: 5 stig - (3/4) víti - 3 villur
Heildartölfræðin úr Rvk-mótinu:
Ari: 14 stig - (2/4) 50% vítanýting - 7 villur í 3 leikjum
(4,6 stig og 2,3 villur á meðaltali)
Binni Oldman: 8 stig - engin vítaskot - 4 villur í 3 leikjum
(2,6 stig og 1,3 villur á meðaltali)
Binni Newman: 0 stig - engin vítaskot - 4 villur í 2 leikjum = Nýliði mótsins
(0 stig og 2 villur á meðaltali)
Daði: 69 stig - (10/21) 47% vítanýting - 6 villur í 4 leikjum = Stigakóngur mótsins
(17,25 stig og 1,5 villur á meðaltali)
Einar: 64 stig - (3/3) 100% vítanýting - 13 villur í 4 leikjum = Villukóngur mótsins
(16 stig og 3,25 villur á meðaltali)
Halli: 32 stig - (8/8) 100% vítanýting - 10 villur í 4 leikjum = Vítakóngur mótsins
(8 stig og 2,5 villur á meðaltali)
Kiddi: 13 stig - engin vítaskot - 4 villur í 3 leikjum
(4,3 stig og 1,3 villur á meðaltali)
Sammi: 10 stig - engin vítaskot - 2 villur í 3 leikjum = Prúðastileikmaður mótsins
( 3,3 stig og 0,66 villur á meðaltali)
Siggi: 36 stig - (8/10) 80% vítanýting - 12 villur í 4 leikjum = Besti 6.maður mótsins
(9 stig og 3 villur á meðaltali)
Snorri: 26 stig - (2/2) 100% vítanýting - 4 villur í 4 leikjum
(6,5 stig og 1 villa á meðaltali)
Steini: 10 stig - (0/4) 0% vítanýting - 8 villur í 4 leikjum = Vítaskúrkur mótsins
(2,5 stig og 2 villur á meðaltali)
Unnar: 31 stig - (3/4) 75% vítanýting - 10 villur í 4 leikjum = Kjaftur mótsins
(7, 75 stig og 2,5 villur á meðaltali)
Tölfræði leikmanna:
Nr.5 Daði: 17 stig - (3/10) víti - 2 villur
Nr.6 Snorri: 4 stig - (2/2) víti - 2 villur
Nr.7 Ari: 6 stig - 2 villur
Nr.8 Einar: 7 stig - 3 villur
Nr.9 Halli: 4 stig - 1 villa
Nr.10 Siggi: 5 stig - (1/2) víti - 2 villur
Nr.11 Sammi: 0 stig - enginn villa
Nr.12 Kiddi: 4 stig - 1 villa
Nr.13 Steini: 5 stig - 2 villur
Nr.14 Unnar: 6 stig - 4 villur
Leikurinn á sunnudaginn var gegn Fjölni-b og var þetta í fyrsta skipti sem þessi lið mætast. Það voru 8 leikmenn mættir í búninga þegar það var flautað til leiks. Enginn Þjálfari, aðstoðaþjálfari (mætti í 3.leikhluta) eða fyrirliði en það kom ekki að sök þar sem að þeir fóru á kostum og var sigurinn aldrei í hættu. Þessi leikur einkenndist af miklum pirringi hjá leikmönnum og dómurunum, það voru mikil læti á vellinum og sáust mörg einkennileg tilþrif þar sem menn voru að velta sér á gólfinu eftir eitthvað klafs í teignum og menn að reyna pirra hvorn annan. Það voru líka flott körfuboltatilþrif í leiknum eins og flautukarfan hjá Daða í 3.leikhluta, gaman að fylgjast með Einari að fífla Fjölnismennina upp úr skónum og það skipti ekki máli hvort það voru 2 eða fleirri í honum hann skildi þá alla eftir með sama spurningarmerkið í andlitinu, síðan sýndi Siggi gamalkunna takta og skoraði 18 stig en Leiknir sigraði leikinn með 7 stigum eða lokatölur 85-78.
Tölfræði Leikmanna:
Nr.4 Binni Oldman: 2 stig - 1 villa
Nr.5 Daði: 21 stig - (2/5) víti - 2 villur
Nr.6 Snorri: 5 stig - 1 villa
Nr.7 Ari: 6 stig - (2/4) - 3 villur
Nr.8 Einar: 18 stig - 5 villur
Nr.9 Halli: 8 stig - (2/2) víti - 5 villur
Nr.10 Siggi: 18 stig - (3/4) víti - 4 villur
Nr.13 Steini: 2 stig - (0/2) víti - 2 villur
Nr.14 Unnar: 5 stig - (3/4) víti - 3 villur
Heildartölfræðin úr Rvk-mótinu:
Ari: 14 stig - (2/4) 50% vítanýting - 7 villur í 3 leikjum
(4,6 stig og 2,3 villur á meðaltali)
Binni Oldman: 8 stig - engin vítaskot - 4 villur í 3 leikjum
(2,6 stig og 1,3 villur á meðaltali)
Binni Newman: 0 stig - engin vítaskot - 4 villur í 2 leikjum = Nýliði mótsins
(0 stig og 2 villur á meðaltali)
Daði: 69 stig - (10/21) 47% vítanýting - 6 villur í 4 leikjum = Stigakóngur mótsins
(17,25 stig og 1,5 villur á meðaltali)
Einar: 64 stig - (3/3) 100% vítanýting - 13 villur í 4 leikjum = Villukóngur mótsins
(16 stig og 3,25 villur á meðaltali)
Halli: 32 stig - (8/8) 100% vítanýting - 10 villur í 4 leikjum = Vítakóngur mótsins
(8 stig og 2,5 villur á meðaltali)
Kiddi: 13 stig - engin vítaskot - 4 villur í 3 leikjum
(4,3 stig og 1,3 villur á meðaltali)
Sammi: 10 stig - engin vítaskot - 2 villur í 3 leikjum = Prúðastileikmaður mótsins
( 3,3 stig og 0,66 villur á meðaltali)
Siggi: 36 stig - (8/10) 80% vítanýting - 12 villur í 4 leikjum = Besti 6.maður mótsins
(9 stig og 3 villur á meðaltali)
Snorri: 26 stig - (2/2) 100% vítanýting - 4 villur í 4 leikjum
(6,5 stig og 1 villa á meðaltali)
Steini: 10 stig - (0/4) 0% vítanýting - 8 villur í 4 leikjum = Vítaskúrkur mótsins
(2,5 stig og 2 villur á meðaltali)
Unnar: 31 stig - (3/4) 75% vítanýting - 10 villur í 4 leikjum = Kjaftur mótsins
(7, 75 stig og 2,5 villur á meðaltali)
Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 14
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 69458
Samtals gestir: 18092
Tölur uppfærðar: 28.4.2025 09:08:45