06.01.2008 19:11
Nýtt ár og bjartari tímar
Sælir allir Leiknismenn.
Síðasta ár var búið að vera erfitt en það hefur ekki gengið eins vel og við vonuðum.
Á síðasta tímabil rétt misstum við af sæti í úrslitakeppninni en þetta tímabil byrjaði ágætlega en við lendum í 2.sæti á Rvk-móti neðrideildar með 3sigra og 1tap, eina tapið var gegn 1.deildarliði. Íslandsmótið hefur ekki byrjað eins vel og við vonuðum en við erum aðeins með 2sigra og 3töp. Ástæðan fyrir því er sennilega dræm mæting á æfingar og það hefur dregið andan svo lítið niður.
En hvað um það!! Það er komið nýtt ár og það er en hægt að snú þessu okkur í vil og ná sæti í úrslitakeppnina. Við eigum núna næst tvo erfiða útileiki og með sigri þar eru við komnir í toppbaráttuna aftur. Fyrsta æfingin á árinu lofar góðu en það voru 14manns mætir og tilbúnnir í slaginn, ef við náum að halda því eru við til alls líklegir. Ég vil nota tækifærið og vara menn við árshátíðarsjóðnum, það verður tekið harðara á mætingunni ef menn eru ekki komnir í æfingagallan á slaginu sem æfingin byrjar eru þeir hiklaust sektaðir!! Það sama gildir um að tilkynna forföll minnst klukkutíma fyrir æfingu.
Það eru komnar nýjarmyndir í albúmin og árshátíðarlisti uppfærður.Tölfræðin er hægt að skoða hér
Takk fyrir og sjáumst á næstu æfingu.
Sammi
Síðasta ár var búið að vera erfitt en það hefur ekki gengið eins vel og við vonuðum.
Á síðasta tímabil rétt misstum við af sæti í úrslitakeppninni en þetta tímabil byrjaði ágætlega en við lendum í 2.sæti á Rvk-móti neðrideildar með 3sigra og 1tap, eina tapið var gegn 1.deildarliði. Íslandsmótið hefur ekki byrjað eins vel og við vonuðum en við erum aðeins með 2sigra og 3töp. Ástæðan fyrir því er sennilega dræm mæting á æfingar og það hefur dregið andan svo lítið niður.
En hvað um það!! Það er komið nýtt ár og það er en hægt að snú þessu okkur í vil og ná sæti í úrslitakeppnina. Við eigum núna næst tvo erfiða útileiki og með sigri þar eru við komnir í toppbaráttuna aftur. Fyrsta æfingin á árinu lofar góðu en það voru 14manns mætir og tilbúnnir í slaginn, ef við náum að halda því eru við til alls líklegir. Ég vil nota tækifærið og vara menn við árshátíðarsjóðnum, það verður tekið harðara á mætingunni ef menn eru ekki komnir í æfingagallan á slaginu sem æfingin byrjar eru þeir hiklaust sektaðir!! Það sama gildir um að tilkynna forföll minnst klukkutíma fyrir æfingu.
Það eru komnar nýjarmyndir í albúmin og árshátíðarlisti uppfærður.Tölfræðin er hægt að skoða hér
Takk fyrir og sjáumst á næstu æfingu.
Sammi
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21