17.02.2008 23:29
Nokkri sigra og 1tap
Leiknismenn byrjuðu árið með tveimur útileikjum á
jafn mörgum dögum. Fyrst var farið til Flúðar og spilað gegn
Hrunarmönnum, það var mikið jafnræði með liðunum og var Leiknir með
frumkvæðið framan að en í seinnihálfleik skiptust liðin að hafa forystu
en Hrunamenn sigruðu með fimmstiga mun 96-91.Frábær framistaða hjá
Einari dugði ekki til en Leiknir var einnig án Daða og stigahæðstamann
Leiknis Sigga vegna meiðsla. Þetta var fyrsti Leikur Eiríks og stóð
hann sig með prýði drengurinn.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Næsti leikur var gegn HK, Það var mikil eftirvænting að fá að taka á þeim aftur eftir frekar svekkjandi tap gegn þeim í Austurberginu. Það var hart tekist á í þessum leik og voru margar villur dæmdar. Leiknir missti fjóraleikmenn útaf með fimmvillur og þar á meðal Unnar í byrjun þriðjaleikhluta en þetta var síðasti leikur Unnars í bili. Með miklu harðfylgi náði Leiknir að hefna fyrir síðast leik þessara liða og tveggjastiga sigur staðreynd 85-83.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Leiknir spilaði síðan ekki leik í næstum því mánuð en Árvakur a.k.a Hvíti Riddarinn var næstur. Sammi þjálfari var fjarri vegna veikinda en Snorri stýrði liðinu þessum leik. Öll þessi hvílt hafði greinilega ekki góðáhrif á Leiknismenn en þeir skoruðu einungis 19stig í hálfleik. Eftir hlé náðu Leiknismenn að koma sér í gírinn og stungu Árvak af, sigruðu nokkuð örugglega 72-56 þar sem allir í liðinu voru að standa sig vel.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Leiknir og ÍA hafa eldað grátt silfur saman í nokkur ár og er smá rígur þarna á milli. Þessi lið hafa mæst fjórum sinnum og ÍA hefur vinninginn 3-1. Þótt það sé ekki mikill von um sæti í úrslitakeppnina þá er allt annað undir í svona leik. Leiknismenn voru greinilega ekki á þeim buxunum að kasta þessari litlu von frá sér, börðust eins og ljón í vörn og voru klókari í sókn. Frábær vörn og vítanýting var það sem sigraði Skagan í dag en þeir virtust ekki eiga nein svör gegn Leikni. Þrátt fyrir að vera svolítið seinnir í gang þá kom þetta allt saman í seinnihálfleik. Siggi kláraði leikinn með style þegar hann hitti Buzzer frá miðju og sigurinn í höfn 74-67.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Næsti leikur er gegn Dalvík en það er ekki búið að ákveða dagsetningu á þeim leik.
Áfram Leiknir
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Næsti leikur var gegn HK, Það var mikil eftirvænting að fá að taka á þeim aftur eftir frekar svekkjandi tap gegn þeim í Austurberginu. Það var hart tekist á í þessum leik og voru margar villur dæmdar. Leiknir missti fjóraleikmenn útaf með fimmvillur og þar á meðal Unnar í byrjun þriðjaleikhluta en þetta var síðasti leikur Unnars í bili. Með miklu harðfylgi náði Leiknir að hefna fyrir síðast leik þessara liða og tveggjastiga sigur staðreynd 85-83.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Leiknir spilaði síðan ekki leik í næstum því mánuð en Árvakur a.k.a Hvíti Riddarinn var næstur. Sammi þjálfari var fjarri vegna veikinda en Snorri stýrði liðinu þessum leik. Öll þessi hvílt hafði greinilega ekki góðáhrif á Leiknismenn en þeir skoruðu einungis 19stig í hálfleik. Eftir hlé náðu Leiknismenn að koma sér í gírinn og stungu Árvak af, sigruðu nokkuð örugglega 72-56 þar sem allir í liðinu voru að standa sig vel.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Leiknir og ÍA hafa eldað grátt silfur saman í nokkur ár og er smá rígur þarna á milli. Þessi lið hafa mæst fjórum sinnum og ÍA hefur vinninginn 3-1. Þótt það sé ekki mikill von um sæti í úrslitakeppnina þá er allt annað undir í svona leik. Leiknismenn voru greinilega ekki á þeim buxunum að kasta þessari litlu von frá sér, börðust eins og ljón í vörn og voru klókari í sókn. Frábær vörn og vítanýting var það sem sigraði Skagan í dag en þeir virtust ekki eiga nein svör gegn Leikni. Þrátt fyrir að vera svolítið seinnir í gang þá kom þetta allt saman í seinnihálfleik. Siggi kláraði leikinn með style þegar hann hitti Buzzer frá miðju og sigurinn í höfn 74-67.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Næsti leikur er gegn Dalvík en það er ekki búið að ákveða dagsetningu á þeim leik.
Áfram Leiknir
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 56920
Samtals gestir: 15482
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:01:06