21.07.2008 18:05
Grundafjörður helgina 25 til 27 júlí
Sælir Leiknismenn
Nú styttist í árlegu sumarferðina okkar og kominn tími á að reyna skipuleggja eitthvað.
Hverjir ætla fara? Hvernig og klukkan hvað? Hverjir ætla gista hjá Steina og hverjir ætla að tjalda? Hvað á að taka með sér?
Dagskráin er mjög svipuð og í fyrra en það er Streetball mót á föstudaginn sem byrjar kl.17:00 það á að vera spilað á bryggjunni en ef veðrið verður eitthvað leiðinnilegt þá verður það hugsanlega sett inn í íþróttahús, ef menn vilja detta í það á föstudegi þá er það í lagi vegna þess að það verður ekkert mót á laugardeiginum bara skrúðganga, fjör og sveitaball um kvöldið.
Þeir sem ætla að mæta í ár skrá sig hér svo það sé hægt að skippuleggja gistingu og þáttöku í streetball.
Nú styttist í árlegu sumarferðina okkar og kominn tími á að reyna skipuleggja eitthvað.
Hverjir ætla fara? Hvernig og klukkan hvað? Hverjir ætla gista hjá Steina og hverjir ætla að tjalda? Hvað á að taka með sér?
Dagskráin er mjög svipuð og í fyrra en það er Streetball mót á föstudaginn sem byrjar kl.17:00 það á að vera spilað á bryggjunni en ef veðrið verður eitthvað leiðinnilegt þá verður það hugsanlega sett inn í íþróttahús, ef menn vilja detta í það á föstudegi þá er það í lagi vegna þess að það verður ekkert mót á laugardeiginum bara skrúðganga, fjör og sveitaball um kvöldið.
Þeir sem ætla að mæta í ár skrá sig hér svo það sé hægt að skippuleggja gistingu og þáttöku í streetball.
Skrifað af Samma
Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 14
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 69458
Samtals gestir: 18092
Tölur uppfærðar: 28.4.2025 09:08:45