13.09.2008 16:55
Íslandsmótið 2008/2009
Það er komið fyrsta uppkast af riðlunum, það gætu verið einhverjar breytingar á þessu en svona ca. verður þetta.
Það verður spilað í tveimur riðlum í ár og erum við í A-riðli. Báðir riðlarnir eru með 6 liðum og verður spilaðir 15 leikir á lið. Við munum spila alla leiki á laugardögum nema gegn Álftanesi úti þá er spilað á mánudögum. Okkar heimavöllur verður Hagaskóli og á það við ölli lið sem eiga ekki sinn eiginn heimavöll. Við eigum tvo úti leiki gegn ÍBV og kannski verður hægt að semja við þá að spila báða leikina yfir eina helgi. Fyrsti leikurinn er 13.okt gegn Álftanesi úti og síðan spilum við gegn KKF Þórir 25.okt. en annars eru riðlarnir svona:
A-riðillLeiknir
ÍBV
Álftanes
ÍG
KKF Þórir
HK
B-riðill
Brokey
Reynir S
ÍA
Mostri
Glói
Árvakur
Þetta eru mjög flottir riðlar og verður spennadi að sjá hverjir fara í úrslitakeppnina í ár með okkur ;)
Skrifað af Samma
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21