20.10.2008 19:06
Rvk-mót neðrideildar
Rvk-mót neðrideildar var haldið á sunnudaginn síðasta og tók þrjú lið þátt, Leiknir, KKF Þórir og Ármann. Það voru engir dómarar tiltaks fyrir þetta mót svo það var ákveðið að hvert lið þurfti að senda tvo til að dæma, fyrir Leikni voru það prýðis drengirnir Siggi og Kiddi og stóðu þeir sig mjög vel og eru greinilega framtíða dómarapar.
Fyrsti leikurinn okkar var gegn KKF Þórir en þetta lið er með okkur í riðli. Til að gera langa sögu stutta þá vann KKF Þórir leikinn 81- 77. Það var ákveðið að nota tækifærið og prufa eitthvað af nýju strákunum en Gaui og Einar Newman voru að spila í fyrsta sinn fyrir Leikni.
Hér kemur smá tölfræði úr leiknum: 2.stiga nýtingin var 49% , 3.skotnýtingin var 39% og vítanýtingin 57%.
Tölfræði leikmanna:
Hér er Tölfræði úr leiknum: 2.stiganýting var 58%, 3.stiganýting var 23% hittum úr 7 af 31 tilraun og vítanýtingin var 67%.
Tölfræði leikmanna:
Allir að mæta og styðja okkur til sigurs
Fyrsti leikurinn okkar var gegn KKF Þórir en þetta lið er með okkur í riðli. Til að gera langa sögu stutta þá vann KKF Þórir leikinn 81- 77. Það var ákveðið að nota tækifærið og prufa eitthvað af nýju strákunum en Gaui og Einar Newman voru að spila í fyrsta sinn fyrir Leikni.
Hér kemur smá tölfræði úr leiknum: 2.stiga nýtingin var 49% , 3.skotnýtingin var 39% og vítanýtingin 57%.
Tölfræði leikmanna:
Næsti leikur var gegn Ármanni og var gerðar tvær breytingar Óli og Binni Newman komu í staðinn fyrir Gaua og Halla sem meiddist snemma í leiknum gegn KKF Þórir. Leikurinn endaði 84 - 81 fyrir Ármanni og átti Siggi sjens á að jafna í lokin en heppnin var ekki með honum.Stig Fráköst Bolti náð Tapaðir Stoð. Varinn
Nr.4 Mikki 12 1 1 3
Nr.5 Daði 8 5 5 1 1 1
Nr.6 Baddi 2 3
Nr.7 Binni old 3
Nr.8 Einar Árna 11 2
Nr.9 Halli 2 2 2 1
Nr.10 Siggi 11 4 1 1
Nr.11 Gaui 2 1
Nr.12 Kiddi 3 1 1 1
Nr.13 Einar New 3 1
Nr.14 Snorri 8 5 2 2 1
Nr.15 Úlfar 15 9 2 2
Hér er Tölfræði úr leiknum: 2.stiganýting var 58%, 3.stiganýting var 23% hittum úr 7 af 31 tilraun og vítanýtingin var 67%.
Tölfræði leikmanna:
Stig Frák. Náð Tapað Stoð. VarinnNæsti leikur er í deildinni gegn KKF Þórir á Sunnud. 26.okt kl.16.00 í Hagaskóla.
Nr.4 Mikki 19 3 4 3
Nr.5 Daði 13 1 1 1
Nr.6 Baddi 4 2 1
Nr.7 Binni Old 2
Nr.8 Einar Árna 13 2 1 1 4
Nr.9 Óli
Nr.10 Siggi 13 2 3 1 1
Nr.11 Einar New 4 2
Nr.12 Kiddi 4
Nr.13 Binni New 2
Nr.14 Snorri 3 3 4 4
Nr.15 Úlfar 6 10 4
Allir að mæta og styðja okkur til sigurs
Skrifað af Samma
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21