04.11.2008 17:40
Leiknir í 32 liða úrslit
Dregið var í dag í bikarnum og lendi Leiknir í fyrsta skiptið í 3 ár ekki í forkeppni. Við mætum úrvalsdeildarliðinu Njarðvík og er það án nokkurs vafar stærsti leikur sem Leiknir mun spila hingað til. Leiknir hefur bara einu sinni mætt úrvalsdeildarliði og var það gegn Hetti, sá leikur fór 51-86 fyrir Hetti. Aldrei hefur okkur tekist að komast lengra en 32 liða úrslit en einu sinni töpuðum við í forkeppni en það var gegn Glóa 78-70. Forkeppnin byrjar í næstu viku en 32 liða úrslitin 20 eða 21 nóv.
Forkeppni
ÍG - Fjölnir b
Breiðablik b - Árvarkur
ÍBV - Álftanes
32 liða úrslit
Höttur - Þór Þ.
Haukar - Breiðablik
Hamar - Fjölnir
FSu - Þór Ak
ÍBV/Álftanes - Breiðablik b/Árvakur
Ármann - Grindavík
Valur - Hrunamenn
Snæfell - KR
KFÍ - Tindastóll
Stjarnan b - Keflavík
Grindavík b - Reynir S
ÍG/Fjölnir b - ÍR
Mostri - Stjarnan
Laugdælir - Skallagrímur
Leiknir - Njarðvík
Keflavík b - KR b
Næsti leikur er gegn HK á laugardag kl.15.30 í Hagaskóla.
Allir að mæta og styðja okkur til sigurs!!!
Skrifað af Samma
Flettingar í dag: 154
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57073
Samtals gestir: 15576
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:44:03