06.11.2008 17:28
Viðtalið
Samson says:
sæll
Unnar says:
sælir
Unnar says:
djöfull er ég ánægður með dráttinn í bikarnum
Unnar says:
ætlið þið ekki að taka þá
Samson says:
já, maður er ekkert smá spenntur að mæta Njarðvík!!!
Samson says:
maggi gunn, Logi kominn til baka úr atvinnumennsku og frikki stéfáns
Samson says:
ok, ég var að spá í að taka smá viðtal við þig og pósta það á síðunna
Unnar says:
flott, líst vel á það
Samson says:
hvað þurftir þú að gera til að komast í þetta skóla lið?
Unnar says:
ég mætti á æfingu þar sem að allir geta mætt, eftir nokkrar vikur var svo valið í lið og lenti ég í AR2 ( A reserves), A er best, svo kemur AR1, AR2, B, C, D, E og F..
Unnar says:
það eru oftast um 60 manns á æfingu
Unnar says:
spilað á tveimur völlum
Samson says:
er þetta ein deild eða er þetta skipt í einhverjar neðrideildar?
Unnar says:
þetta er eins stór deild, skipt í styrkleikaflokka, spilum alla sunnudaga á móti þá liðum í sama styrkleikaflokki,
Samson says:
ok, hefur þér verið boðið að spila í styrkleika fyrir ofan þig? er mikill munur á AR2 og A?
Unnar says:
það er ágætismunur á hverjum styrkleika flokk fyrir sig, þetta eru þá oftast strákar sem eru búnir að vera að spila fyrir skólann í nokkur ár, sjaldgæft að rookiar komist það ofarlega.. ég stefni á að færa mig upp eftir þetta season, s.s. í mars, sjáum hvernig það á eftir að ganga
Samson says:
hvað eru margir leikir í deildinni?
Unnar says:
það eru 19 rounds spilaðar, erum bara 7 lið í þessum riðli núna, vorum t.d. 12 síðasta season. en útaf við erum 7 þá þarf eitt lið að hvíla (bye) hverja viku
Unnar says:
svo er útsláttar úrslitakeppni fyrir top 4 í riðlinum
Unnar says:
erum currently búnir að vinna fyrstu 5 leikina
Samson says:
þú varst valin MVP, fyrir síðasta tímabil
Samson says:
hvernig gekk það?komust þið í úrslitakeppnina?
Unnar says:
þetta er season tvö sem er byrjað núna (summer season)
Unnar says:
ég var valinn MVP fyrir fyrsta seasonið, þá komumst við í úrslitakeppnina þrátt fyrir að hafa lent langt á eftir en töpuðum þar fyrsta leik
Samson says:
hver að þínu mati er munurinn á þessu og 2.deildinni hér heima? Þá á ég við umgjörð og gæði körfuboltans?
Unnar says:
hérna erum menn í aðeins betra formi almennt séð, maður spilar ekki mikið á móti bumbum, menn þótt að þeir séu þrítugir eru rosa fit (eins og Daði) og mikið hlaupið í leikjum, ég mundi segja að riðillinn sem að ég spila í núna sé svipaður og 2.deildin heima..
Samson says:
ok
Unnar says:
umgjörðin er rosalega góð, hérna er spilað í risa húsi (sem að er heimavöllur allra) með 10 körfuboltavöllum
Unnar says:
dómararnir eru svona lala.. ég átti ekki von á að segja þetta en ég sakna Íslensku dómaranna
Samson says:
er jafntefli til í þessu?
Unnar says:
já eins fáránlega og það hljómar þá er hægt að gera jafntefli
Samson says:
hehe ok
Unnar says:
klukkan er aldrei stoppuð, ekki einu sinni í time-out
Unnar says:
ef maður fær tæknivillu þá þarf maður að setjast á bekkinn í 5 mínútur
Samson says:
hahaha snilld
Samson says:
en það eru alltaf 5manns inná?
Samson says:
ég hef frétt það að þú hefur fengið nokkrar
Unnar says:
það eru alltaf 5 já, lentum reyndar í því í seinasta leik að vera bara 5 að spila (prófin eru núna) og einn fékk tænivillu þá vorum við bara 4, það gerðist reyndar tvisvar í leiknum en við náðum samt að kreista sigur
Unnar says:
ég er búinn að fá 3tæknivillur
Unnar says:
fyrsta var fyrir munnsöfnuð við sjálfann mig
Unnar says:
svo voru hinar tvær (algjörlega ósanngjarnar) þar sem að ég á að hafa vísvitandi bömpað menn í gólfið
Samson says:
hvernig gengur þér? ertu með einhverja tölfræði fyrir mig? stig,fráköst og svona
Unnar says:
það er ekkert skráð niður því miður, en ég mundi segja svona meðaltal 10 stig í leik og einhver fráköst, hef ekkert verið að gera neina frábæra hluti, en reyni að berjast eins og ljón og er strax orðinn háværi öskrandi Únnar hérna úti
Samson says:
únnar?
Unnar says:
já, bera það þannig fram, er kallaður Ice-Man hérna í blokkini af öllum kínverjunum sem að ég spila við á nánast hverjum degi
Samson says:
á þessu lokahófi er valinn bara mvp eða eru einhver fleirri verðlaunUnnar says:
á lokahófinu þá var valinn MVP í hverju liði, svo voru heiðursverðlaun fyrir menn sem voru að ná merkum áföngum (spila 50 eða 100 leiki með félaginu), svo var djammari félagsins, besta kærastan og þjálfara verðlaun
Samson says:
hvenær kemur þú heim?
Samson says:
ég er farinn að sakna þín
Unnar says:
við erum að stefna á að kíkja aðeins heim næsta sumar til að tékka á atvinnumarkaðinum og íbúðum og svona, svo er útskrift héðan des.2009
Samson says:
ætlar þú að koma aftur í Leikni eða á að prófa eitthvað nýtt?
Unnar says:
það er Leiknir og ekkert annað!!!
Unnar says:
ég gæti ekki hugsað mér að fara einhvert annað.. það er að segja ef ég verð velkominn til baka þar sem að þið eruð komnir með mann sem að dunkar
Unnar says:
það má svo nefna það að ég trektaði hvítvíni þegar að ég var tekinn fyrir sem rookie.. belju hvítvín..ojjjj
Samson says:
haha en sagðir þú þeim frá absentinu hér á klakanum?
Unnar says:
já ég minntist á það en það er alltof dýrt.. menn kaupa bara fullt af belju víni á 5dollara (450kr) 5lítra og sulla þessu í sig og yfir aðra
Samson says:
er eitthvað að lokum sem þú vild segja í þessu viðtali? einhver skilaboð til strákana?
Unnar says:
Bara það að ég sakna strákanna minna og I´ll be back!!
Unnar says:
ps. úlfurinn má fara að passa sig þar sem að ég er að safna í svaðalegustu brúnku sem að leiknismenn eiga eftir að sjá
Unnar says:
gangi ykkur vel á laugardag og í næstu leikjum,