09.11.2008 13:40

3 sigurinn í röð

Það var frábær liðsheild sem skóp þennan sigur gegn HK í Hagaskóla, 6 af 10 leikmönnum skoruðu 10 stig eða meira. Maður spyr sig hvort það hafi verið val á tónlistinni fyrir leik sem kom mönnum í réttan gír eða hvað en Úlfar kom með einn disk úr prívet safninu sínu. Allavega virtist það hjálpa HKingum í byrjun leiks en þeir leiddu með 10 stigum eftir fyrsta leikhluta 25 - 15. Það var allt annað að sjá til Leiknis í öðrum leikhluta en Leiknismenn skorðu 21 stig í röð og staðan allt í einu 36 - 25 fyrir okkur og komust mest 17stigum yfir en ágætis kafli hjá Hkingum náðu þeir muninum í 11stig fyrir hlé og staðan í hálfleik 47-36. Í síðari hálfleik náði Leiknir strax 17 stiga forystu og voru HKingar að elta allan leikinn og varð munurinn aldrei minni en 15stig. Leiknir sigraði síðan 93-78 og skorðu HK síðustu 4stiginn.

Maður leiksins var Halli en það voru margir aðrir sem komu til greina.Snapp leiksins á Binni en það voru ekki margir sem komu til greina þar, Tilþrif leiksins á Úlfar þegar hann náði einu sóknarfrákastinu og datt á rassin en náði að skora nánast liggjandi á gólfinu, það voru samt mörg góð tilþrif og gaman að sjá hvað boltin gekk vel enda að ég held aldrei verið fleirri stoðsendingar hjá okkur.

Tölfræði liðsinns: 2.skot - 29/54: 54%   3.skot - 7/31: 23%  Vítanýting - 14/21:67%  Sóknafrá. - 15  Varnarfrá. - 26    varin -  5   tapaðir - 13   Náð - 21  Stoðs. 21

Tölfræði leikmanna:
NR - NAFN - STIG - FRÁK. - VARIN - TAP. - NÁÐ - STOÐ.
  • Nr.4 Helgi - 2 - 3 - 0 - 1 - 0 - 1
  • Nr.5 Daði - 12 - 3 - 0 - 3 - 3 - 2
  • Nr.8 Einar - 17 - 1 - 1 - 1 - 1 - 4
  • Nr.9 Halli - 23 - 12 - 1 - 3 - 8 - 1
  • Nr.10 Siggi - 11 - 3 - 0 - 0 - 5 - 2
  • Nr.11 Eiki - 10 - 8 - 1 - 1 - 1 - 2
  • Nr.12 Kiddi - 0 - 2 - 1 - 0 - 0 - 5
  • Nr.13 Binni New - 0 - 0 - 0 - 1 - 0 - 1
  • Nr.14 Snorri - 8 - 1 - 0 - 1 - 2 - 4
  • Nr.15 Úlfar - 10 - 9 - 1 - 2 - 1 - 0
Halli átti en einn stórleikin
Halli var sáttur með leikinn
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21