19.11.2008 09:29

Stærðstileikur ársins

Núna á Laugardaginn mætir Leiknir Njarðvík í 32liða úrslitum í Subwaybikarnum og byrjar þetta kl.15.00, það eru allir velkomnir að koma vegna þess að það verður frítt á þennan stór skemmtilega leik. Þessi lið hafa aldrei spila gegn hvoru öðru og verður forvitnilegt að sjá hvernig strákarnir úr 2.deildinni ganga gegn eitt af topp-liðum úrvalsdeildarinnar síðari ára. Í liði Njarðvíkur eru 3 landsliðsmenn en þeir eru Friðrik Stéfánsson, Magnús Gunnarsson og Logi Gunnarsson en ekki örvænta við eigum fullt af stjörnum í okkar liði þannig að þetta verður jafn leikur.


Laugard. 22.nóv Austurberg kl.15.00
Frítt inn

VS 

ALLIR Á VÖLLINN!!!!
ÁFRAM LEIKNIR-KARFA!!!

Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21