24.12.2008 09:38
Gleðileg Jól
Síðasti leikurinn á árinu var gegn KKF Þórir í Hagaskóla, með sigri tryggðum við okkur efsta sætið fyrir jól. KKF þórir byrjaði leikinn betur og voru þeir yfir eftir fyrstaleikhluta 21 - 17. KKF Þórir jók forystu sína í byrjun annarsleikhluta í 7 stig en þá koma góður kafli hjá Leikni og breyttu stöðunni 26 - 19 fyrir Þórir í 30 - 26 fyrir Leikni og Leiddum við í hálfleik með 4 stigum, 34 - 30. Eftir frekar jafnan fyrrihálfleik var allt annað að sjá til Leiknis í þeim síðari, reyndar voru Þórir nálægt því að jafnaleikinn í byrjun en þá komu þrír þristar í röð og var Siggi kominn í sinn gamla gír, bæði í sókn og vörn. Var það undirstaðan í að sigra þennan leik, mest náðum við 22 stiga forystu og héldum við því þangað til að það var ein sekúnda eftir af leiknum. Halli fékk þá vægast sagt klaufalega tæknivillu og nýtti Þórir sér það með að hitta úr báðum vítunum og flautu körfu frá miðju og endaði leikurinn með 14 stiga sigri Leiknis 79 - 65.
Maðurleiksins: Drifkrafturinn sem fylgdi Sigga í leiknum skóp á mörgu leiti þennan sigur, þannig að Rampage er maðurleiksin.
Tilþrif leiksins: Samvinna Sigga og Úlfars, það voru nokkra helvíti góðar.
Snapp leiksins: Ágreiningur Sigga og Helga fellur eiginnlega í skugga þessara fáranlegu tæknivillu Halla...
Tölfræði liðsins: 25/46 : 54% 2.skotum - 5/21 : 24% 3.skot - 15/22 : 68% í vítum - 22 sókn.frák. - 35 varn.frák. - 10 tap. - 13 náð. - 19 stoðs.
Maðurleiksins: Drifkrafturinn sem fylgdi Sigga í leiknum skóp á mörgu leiti þennan sigur, þannig að Rampage er maðurleiksin.
Tilþrif leiksins: Samvinna Sigga og Úlfars, það voru nokkra helvíti góðar.
Snapp leiksins: Ágreiningur Sigga og Helga fellur eiginnlega í skugga þessara fáranlegu tæknivillu Halla...
Tölfræði liðsins: 25/46 : 54% 2.skotum - 5/21 : 24% 3.skot - 15/22 : 68% í vítum - 22 sókn.frák. - 35 varn.frák. - 10 tap. - 13 náð. - 19 stoðs.
- Nr.4 Mikki - 8 stig og 7 fráköst
- Nr.5 Daði - 8 stig og 8 fráköst
- Nr.6 Snorri - 5 stig og 2 stoðsend.
- Nr.8 Hansberg - 14 stig og 3 stoðsend.
- Nr.9 Halli - 6 stig, 10fráköst og 2 blokk
- Nr.10 Siggi - 9 stig, 5 boltar náð og 5 stoðsend.
- Nr.11 Eiki - 4 stig, 8 fráköst og 3 stoðsend.
- Nr.12 Kiddi - 3 stig og 2 sóknarfráköst
- Nr.14 Helgi - 6 stig - 75% nýting í 2.skotum
- Nr.15 Úlfar - 16 stig og 10 fráköst
Deildarleikur
17.jan í Hagaskóla
kl.15.30
VS
ALLIR Á VÖLLINN!!!
ÁFRAM LEIKNIR-KARFA!!!
GLEÐILEG JÓL!
17.jan í Hagaskóla
kl.15.30
VS
ALLIR Á VÖLLINN!!!
ÁFRAM LEIKNIR-KARFA!!!
GLEÐILEG JÓL!
Skrifað af Samma
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 56920
Samtals gestir: 15482
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:01:06