06.01.2009 17:49

Nýja árið hefst með látum!!!

Æfingar hefjast í kvöld (06.01.09) í Breiðholtskóla kl.22.10. Við höfum núna tvær vikur til að undirbúa okkur fyrir leikinn gegn ÍBV sem verður 17.jan í Hagaskóla kl.15.30. Síðan eru það tveir leikir gegn ÍG, 24.jan í Hagaskóla og 31.jan. í Grindavík.

En að öðru, Sammi er að verða gamall en áður en það gerist ætlar hann að halda alla svakalegt partí næsta laugardag. Hefst lætinn kl.20.00 og verður allt fljótandi í búsi en það verður bolla, staup og sterkt í boði húsins, ef menn ætla fá sér bjór þá taka hann með sér. Þeir sem eru að hugsa um að beila á þessu verða ekki í náðinni hjá þjálfa en aftur á móti er þetta gott tækifæri fyrir þá sem hafa fengið fáa sjensa í vetur að taka með sér einhvern veglegan pakka!





ÁFRAM LEIKNIR-KARFA!!!
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 56920
Samtals gestir: 15482
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:01:06