14.03.2009 19:33
Góðir sigrar
Skelltum okkur til Eyja í síðustu viku til þess að spila tvo leiki. Eyjamenn mættu sterkir til leiks og unnu sanngjarnan sigur á okkur á laugardeginum. Leiknismenn gerðu sig seka um enga baráttu og í kjölfarið tókum við engin fráköst gegn hávöxnu liði eyjamanna. Auk þess hittum við ekki rassgat....
Hér kemur tölfræðin úr þeim leik:
Við mættum hinsvegar tilbúnir til leiks í seinni leiknum ef fyrsta mínútan er ekki tekin með. Fórum að hirða fráköstin og spila betri vörn. Unnu leiknismenn þann leik sem var dýrmætur í baráttunni um heimaleik í úrslitakeppninni.
Hér kemur tölfræðin úr seinni leiknum:
Leiknismenn mættu ekki með fullskipað lið gegn eyjamönnum en sýndum það að við erum með breiðan hóp.
Tókum svo á móti ÍG í dag. Góður leikur hjá báðum liðum þó svo að Leiknismenn hafi verið yfir mest allan tímann. Við héldum áfram sömu báráttu og uppskárum sanngjarnan sigur.
Eins og vanalega eru margir skrítnir dómar þegar þessi lið mætast og skiptust liðin á að ,,tala" við dómarana.
Mikill hávaði var í trylltum áhorfendum leiksins. Við sáum ekki upp á pallana en miðað við lætin þá voru að minnsta kosti 300 manns að öskra og styðja sína menn.
Úlfar komst í top 10 tilþrif vikunar með geðveikri troðslu. Greinilegt að skykkjan sem hann ber undir búningnum smellvirkar. Nú vantar bara að sleppa hárinu lausu og þá fáum við líklega 360 troðslu.
Hér kemur svo leikurinn á móti ÍG:
Áfram Leiknir.
P.s. ég er ennþá að bíða eftir svalanum! Ég var alveg frekar þyrstur í leiknum..
p.p.s. Frétti það í dag að Liverpool eru bestir
Hér kemur tölfræðin úr þeim leik:
Við mættum hinsvegar tilbúnir til leiks í seinni leiknum ef fyrsta mínútan er ekki tekin með. Fórum að hirða fráköstin og spila betri vörn. Unnu leiknismenn þann leik sem var dýrmætur í baráttunni um heimaleik í úrslitakeppninni.
Hér kemur tölfræðin úr seinni leiknum:
Leiknismenn mættu ekki með fullskipað lið gegn eyjamönnum en sýndum það að við erum með breiðan hóp.
Tókum svo á móti ÍG í dag. Góður leikur hjá báðum liðum þó svo að Leiknismenn hafi verið yfir mest allan tímann. Við héldum áfram sömu báráttu og uppskárum sanngjarnan sigur.
Eins og vanalega eru margir skrítnir dómar þegar þessi lið mætast og skiptust liðin á að ,,tala" við dómarana.
Mikill hávaði var í trylltum áhorfendum leiksins. Við sáum ekki upp á pallana en miðað við lætin þá voru að minnsta kosti 300 manns að öskra og styðja sína menn.
Úlfar komst í top 10 tilþrif vikunar með geðveikri troðslu. Greinilegt að skykkjan sem hann ber undir búningnum smellvirkar. Nú vantar bara að sleppa hárinu lausu og þá fáum við líklega 360 troðslu.
Hér kemur svo leikurinn á móti ÍG:
Áfram Leiknir.
P.s. ég er ennþá að bíða eftir svalanum! Ég var alveg frekar þyrstur í leiknum..
p.p.s. Frétti það í dag að Liverpool eru bestir
Skrifað af Snorra
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 56920
Samtals gestir: 15482
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:01:06