23.08.2009 13:47

Gjaldkeri stimplar sig inn

Nú er tímabilið að byrja og hlutirnar að byrja að rúlla.

Við höfum ákveðið að hækka ársgjaldið úr 30 þús í 36 þús.

Til þessa að létta undir með mönnum höfum við fallið frá hefbundinni aðferð (2x 15.000)
Nú fáum við þetta beint í netbankann og mánaðarlega þannig að þetta verður bara partur af mánaðarlegri greiðslubyrði.

Þetta er mun betra en að þurfa að rukka 15 þús krónur um jólinn þegar allir eru að fara að versla jólagjafir eða að rukka 30 þús í enda tímabilsins.

Við vonum hinsvegar eftir að eiga aðeins meira eftir í buddunni sökum hækkunar og getum með því keypt t.d. tvo nýja keppnisbolta o.s.frv

Ég set upp þrjár möguleiðar greiðsluleiðir til að velja um. (sjá mynd)




Ég sett alla sjálfkrafa í leið 2 nema þeir hafi samband við mig sem fyrst til að velja aðra leið (ég veit, stuttur fyrirvari).

Menn geta líka fengið sendann greiðsluseðil heim til sín ef vilji er fyrir því, en það kostar 490 krónur.

Erum að vinna í Reykjarvíkumóti, látum ykkur vita um leið og við vitum meira.

kveðja
Snorri

Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 56920
Samtals gestir: 15482
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:01:06