26.10.2009 00:36
Pick on Challenge
Einar sendi mér mail, hann var að stofna deild í pick one challenge, fantasy leiknum á
NBA.com.
Deildin heitir *Hansberg rule!* og passwordið er *karfa*.
Þetta er mjög einfaldur leikur, velur leikmann fyrir hvert kvöld. Færð eitt stig fyrir hvert stig, frákast og stoðsendigu hjá honum. Ef þú velur nýliða margfaldast heildarniðurstaðan með 2. Það má bara velja hvern leikmann einu sinni á tímabili. Einnig verður að velja leikmanninn fyrir fyrsta leik hvers dags. Hægt er að velja leikmenn fram í tímann.
s.s. mjög einfalt. Mæli með að allir taki þátt.
Hér er linkur á deildina sem ætti að vera hægt að nota þegar þið eruð búnir að skrá ykkur
http://fantasy.nba.com/pick_one/leagues/852