21.02.2010 16:49
Tap á móti Smáranum
Smárinn átti góðan leik á móti okkur þar sem þeir sýndu mikinn karekter og stálu sigrinum af okkur á loka mínútum leiksins.

Ekkert meira um þetta að segja, þeir mættu einfaldlegra hungraðari í þetta en við í seinni hálfleik.
Æsispennandi leikur engu að síður þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndum. Leiknir átti séns að jafna með góðu skoti sem datt ekki fyrir okkur.
Hér kemur stigaskor og mín úr leiknum.
Sjáumst á æfingu á mánudaginn. Allir að mæta.
Skrifað af Snorri
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 154
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 78504
Samtals gestir: 20003
Tölur uppfærðar: 7.8.2025 19:00:24