02.09.2010 17:15
Hraðmót
Næsta laugardag munum við táka þátt í hraðmóti sem Skallagrímur er að skipuleggja. Þetta er þriggja liða mót og spilum við kl.14.00 við Laugdæli og kl.16.00 við heimamenn.
Ferðinn verður skipulögð á föstudags-æfingunni en þeir sem ekki geta verið með um helgina verða láta Kidda vita tímalega.
ÁFRAM LEIKNIR!!!
Ferðinn verður skipulögð á föstudags-æfingunni en þeir sem ekki geta verið með um helgina verða láta Kidda vita tímalega.
ÁFRAM LEIKNIR!!!
Skrifað af Samma
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 154
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 78504
Samtals gestir: 20003
Tölur uppfærðar: 7.8.2025 19:00:24