16.01.2011 20:59
Tap á móti Þór Akureyri
Leiknir mættu Þór Akureyri í Austurbergi í dag. Leiknir hafði harma að hefna eftir að hafa tapað stórt á móti þeim síðast.
Leiknir komst yfir með glæsilegri þriggjastiga körfu frá Eika á fyrstu mínutu. Þórsarar voru hinsvegar fljótir að svara fyrir sig og skoruðu 10 stig í röð á okkur.
Leikni tókst þó að minnka munin í 5 stig og var 6 stiga munur eftir fyrsta leikhluta.
Þórsarar kláruðu dæmið í næstu tveimur leikhlutum og uppskáru 31 stiga sigur.
Óðinn Ásgeirsson var okkur Leiknismönnum sérstaklega erfiður, hann setti niður 29 stig og 14 fráköst og var með með 32 í framlag.
Lítið var af áhorfendum en viljum við þakka þeim sem mættu vel fyrir!
Nú er bara að hysja upp um sig buxurnar og einbeita sér að næsta leik. Sá leikur er á móti Hetti og er það leikur sem við verðum að vinna.
Helsta tölfræði Leiknismanna:
Top 3
Stigaskor:
Hilmir : 10 stig
Eiki : 8 stig
Snorri: 8 stig
Framlag:
Snorri: 10
Úlli: 9
Hilmir:6
Fráköst:
Hilmir: 7
Einar: 5
Halli/Eiki/Snorri: 4
Stoðsendingar:
Einar:6
Snorri: 4
Sverrir/Doddi/Halli/Eiki: 1
Spilaðar mín:
Einar: 30
Sverrir: 26
Eiki: 26
Helgi meiddist í leiknum en er allur að ná sér og kemur á æfingu á morgun.
Leiknir komst yfir með glæsilegri þriggjastiga körfu frá Eika á fyrstu mínutu. Þórsarar voru hinsvegar fljótir að svara fyrir sig og skoruðu 10 stig í röð á okkur.
Leikni tókst þó að minnka munin í 5 stig og var 6 stiga munur eftir fyrsta leikhluta.
Þórsarar kláruðu dæmið í næstu tveimur leikhlutum og uppskáru 31 stiga sigur.
Óðinn Ásgeirsson var okkur Leiknismönnum sérstaklega erfiður, hann setti niður 29 stig og 14 fráköst og var með með 32 í framlag.
Lítið var af áhorfendum en viljum við þakka þeim sem mættu vel fyrir!
Nú er bara að hysja upp um sig buxurnar og einbeita sér að næsta leik. Sá leikur er á móti Hetti og er það leikur sem við verðum að vinna.
Helsta tölfræði Leiknismanna:
Top 3
Stigaskor:
Hilmir : 10 stig
Eiki : 8 stig
Snorri: 8 stig
Framlag:
Snorri: 10
Úlli: 9
Hilmir:6
Fráköst:
Hilmir: 7
Einar: 5
Halli/Eiki/Snorri: 4
Stoðsendingar:
Einar:6
Snorri: 4
Sverrir/Doddi/Halli/Eiki: 1
Spilaðar mín:
Einar: 30
Sverrir: 26
Eiki: 26
Helgi meiddist í leiknum en er allur að ná sér og kemur á æfingu á morgun.
Skrifað af Snorra
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 36
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 56715
Samtals gestir: 15442
Tölur uppfærðar: 2.1.2025 15:36:22