21.07.2008 18:05
Grundafjörður helgina 25 til 27 júlí
Sælir Leiknismenn
Nú styttist í árlegu sumarferðina okkar og kominn tími á að reyna skipuleggja eitthvað.
Hverjir ætla fara? Hvernig og klukkan hvað? Hverjir ætla gista hjá Steina og hverjir ætla að tjalda? Hvað á að taka með sér?
Dagskráin er mjög svipuð og í fyrra en það er Streetball mót á föstudaginn sem byrjar kl.17:00 það á að vera spilað á bryggjunni en ef veðrið verður eitthvað leiðinnilegt þá verður það hugsanlega sett inn í íþróttahús, ef menn vilja detta í það á föstudegi þá er það í lagi vegna þess að það verður ekkert mót á laugardeiginum bara skrúðganga, fjör og sveitaball um kvöldið.
Þeir sem ætla að mæta í ár skrá sig hér svo það sé hægt að skippuleggja gistingu og þáttöku í streetball.
Nú styttist í árlegu sumarferðina okkar og kominn tími á að reyna skipuleggja eitthvað.
Hverjir ætla fara? Hvernig og klukkan hvað? Hverjir ætla gista hjá Steina og hverjir ætla að tjalda? Hvað á að taka með sér?
Dagskráin er mjög svipuð og í fyrra en það er Streetball mót á föstudaginn sem byrjar kl.17:00 það á að vera spilað á bryggjunni en ef veðrið verður eitthvað leiðinnilegt þá verður það hugsanlega sett inn í íþróttahús, ef menn vilja detta í það á föstudegi þá er það í lagi vegna þess að það verður ekkert mót á laugardeiginum bara skrúðganga, fjör og sveitaball um kvöldið.
Þeir sem ætla að mæta í ár skrá sig hér svo það sé hægt að skippuleggja gistingu og þáttöku í streetball.
Skrifað af Samma
09.06.2008 18:50
NÝ TÍMASETNING Á SUMARÆFINGUM!!!
Það er kominn nýr tími á sumaræfingarnar, þær verða á fimmtudögum klukkan 21:00 í Fylkishúsinu.
Skrifað af Binna
13.05.2008 13:12
SUMARÆFINGAR!!!
Sumaræfingarnar hefjast fimmtudaginn 15. maí klukkan 19:00 í íþróttahúsi Fylkis í Árbænum.
Allir að mæta!!!
Hér eru svo sigurvegarar á árshátíðinni (sérstaklega birt fyrir Unnar):
Leikmaður ársins: Einar
Varnarmaður ársins: Einar
Sjötti maður ársins: Sammi
Nýliði ársins: Binni New
Framfarir ársins: Binni Old
Lið ársins: Halli, Unnar, Daði, Einar og Siggi
Varnarlið ársins: Halli, Unnar, Daði, Einar, Siggi
Hæsta stigaskor (20 stig að meðaltali): Einar
Hæstur í fráköstum (12,5 að meðaltali): Halli
Besta ástundun: Daði
Vítanýting (75%, 75/100): Einar, Unnar var með 79% nýtingu og setti 11/14... vegna fjölda vítaskota varð Einar fyrir valinu
Allir að mæta!!!
Hér eru svo sigurvegarar á árshátíðinni (sérstaklega birt fyrir Unnar):
Leikmaður ársins: Einar
Varnarmaður ársins: Einar
Sjötti maður ársins: Sammi
Nýliði ársins: Binni New
Framfarir ársins: Binni Old
Lið ársins: Halli, Unnar, Daði, Einar og Siggi
Varnarlið ársins: Halli, Unnar, Daði, Einar, Siggi
Hæsta stigaskor (20 stig að meðaltali): Einar
Hæstur í fráköstum (12,5 að meðaltali): Halli
Besta ástundun: Daði
Vítanýting (75%, 75/100): Einar, Unnar var með 79% nýtingu og setti 11/14... vegna fjölda vítaskota varð Einar fyrir valinu
Skrifað af Binna
06.05.2008 21:54
ÁRSHÁTÍÐ LEIKNIS 2008
Þá er komið að því... partí ársins!!!!!!!!!
Árshátíðin hefst með hittingi heima hjá Snorra (Vættaborgum 26, neðri hæð) klukkan 15:00... eins gott að mæta tímanlega og byrja snemma! Þar verður kosningin og léttar veitingar.
Því næst leggjum við leið okkar á Ruby Tuesday á Höfðabakka og ætlum við að vera komnir þangað ekki seinna en 17:45. Þar verður hægt að velja á milli þriggja rétta og frí áfylling á gosdrykki.
Eftir Ruby þá förum við á Ölver. Þar verður bjór og gos í boði fyrir þá sem vilja Á Ölveri verður verðlaunaafhendingin, hugsanlega mynband og brjálað partí!!!
Vinsamlegast leggja inn á Samma fyrir laugardaginn (2000. kr. á haus).
ps. Minni líka á að greiða í árshátíðarsjóðinn.
Árshátíðin hefst með hittingi heima hjá Snorra (Vættaborgum 26, neðri hæð) klukkan 15:00... eins gott að mæta tímanlega og byrja snemma! Þar verður kosningin og léttar veitingar.
Því næst leggjum við leið okkar á Ruby Tuesday á Höfðabakka og ætlum við að vera komnir þangað ekki seinna en 17:45. Þar verður hægt að velja á milli þriggja rétta og frí áfylling á gosdrykki.
Eftir Ruby þá förum við á Ölver. Þar verður bjór og gos í boði fyrir þá sem vilja Á Ölveri verður verðlaunaafhendingin, hugsanlega mynband og brjálað partí!!!
Vinsamlegast leggja inn á Samma fyrir laugardaginn (2000. kr. á haus).
ps. Minni líka á að greiða í árshátíðarsjóðinn.
Skrifað af Binna
14.04.2008 18:18
Búmm Búmm á afmæli
Það verður svakalegt teiti á Ölveri næsta Laugardag!!! (19.apríl)
Hallgrímur Tómasson eða a.k.a Halli the búmm er að verða 25 ára en hann ætlar að bjóða þér og kellingunni að koma og fagna þessum viðburða mikla degi með sér, mæting kl.20:00 og býður hann upp á bjór og einnig verður sérstakt afmælis/vaktastjóra tilboð á barnum.
Mættum öll og tökum létta upphitun fyrir árshátíðina sem verður 10.maí...
PPPAAAARRRRTTTTTYYYYYYYY!!!!!
Ég mæti en þú???
Hallgrímur Tómasson eða a.k.a Halli the búmm er að verða 25 ára en hann ætlar að bjóða þér og kellingunni að koma og fagna þessum viðburða mikla degi með sér, mæting kl.20:00 og býður hann upp á bjór og einnig verður sérstakt afmælis/vaktastjóra tilboð á barnum.
Mættum öll og tökum létta upphitun fyrir árshátíðina sem verður 10.maí...
PPPAAAARRRRTTTTTYYYYYYYY!!!!!
Ég mæti en þú???
Skrifað af Samma
17.02.2008 23:29
Nokkri sigra og 1tap
Leiknismenn byrjuðu árið með tveimur útileikjum á
jafn mörgum dögum. Fyrst var farið til Flúðar og spilað gegn
Hrunarmönnum, það var mikið jafnræði með liðunum og var Leiknir með
frumkvæðið framan að en í seinnihálfleik skiptust liðin að hafa forystu
en Hrunamenn sigruðu með fimmstiga mun 96-91.Frábær framistaða hjá
Einari dugði ekki til en Leiknir var einnig án Daða og stigahæðstamann
Leiknis Sigga vegna meiðsla. Þetta var fyrsti Leikur Eiríks og stóð
hann sig með prýði drengurinn.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Næsti leikur var gegn HK, Það var mikil eftirvænting að fá að taka á þeim aftur eftir frekar svekkjandi tap gegn þeim í Austurberginu. Það var hart tekist á í þessum leik og voru margar villur dæmdar. Leiknir missti fjóraleikmenn útaf með fimmvillur og þar á meðal Unnar í byrjun þriðjaleikhluta en þetta var síðasti leikur Unnars í bili. Með miklu harðfylgi náði Leiknir að hefna fyrir síðast leik þessara liða og tveggjastiga sigur staðreynd 85-83.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Leiknir spilaði síðan ekki leik í næstum því mánuð en Árvakur a.k.a Hvíti Riddarinn var næstur. Sammi þjálfari var fjarri vegna veikinda en Snorri stýrði liðinu þessum leik. Öll þessi hvílt hafði greinilega ekki góðáhrif á Leiknismenn en þeir skoruðu einungis 19stig í hálfleik. Eftir hlé náðu Leiknismenn að koma sér í gírinn og stungu Árvak af, sigruðu nokkuð örugglega 72-56 þar sem allir í liðinu voru að standa sig vel.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Leiknir og ÍA hafa eldað grátt silfur saman í nokkur ár og er smá rígur þarna á milli. Þessi lið hafa mæst fjórum sinnum og ÍA hefur vinninginn 3-1. Þótt það sé ekki mikill von um sæti í úrslitakeppnina þá er allt annað undir í svona leik. Leiknismenn voru greinilega ekki á þeim buxunum að kasta þessari litlu von frá sér, börðust eins og ljón í vörn og voru klókari í sókn. Frábær vörn og vítanýting var það sem sigraði Skagan í dag en þeir virtust ekki eiga nein svör gegn Leikni. Þrátt fyrir að vera svolítið seinnir í gang þá kom þetta allt saman í seinnihálfleik. Siggi kláraði leikinn með style þegar hann hitti Buzzer frá miðju og sigurinn í höfn 74-67.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Næsti leikur er gegn Dalvík en það er ekki búið að ákveða dagsetningu á þeim leik.
Áfram Leiknir
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Næsti leikur var gegn HK, Það var mikil eftirvænting að fá að taka á þeim aftur eftir frekar svekkjandi tap gegn þeim í Austurberginu. Það var hart tekist á í þessum leik og voru margar villur dæmdar. Leiknir missti fjóraleikmenn útaf með fimmvillur og þar á meðal Unnar í byrjun þriðjaleikhluta en þetta var síðasti leikur Unnars í bili. Með miklu harðfylgi náði Leiknir að hefna fyrir síðast leik þessara liða og tveggjastiga sigur staðreynd 85-83.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Leiknir spilaði síðan ekki leik í næstum því mánuð en Árvakur a.k.a Hvíti Riddarinn var næstur. Sammi þjálfari var fjarri vegna veikinda en Snorri stýrði liðinu þessum leik. Öll þessi hvílt hafði greinilega ekki góðáhrif á Leiknismenn en þeir skoruðu einungis 19stig í hálfleik. Eftir hlé náðu Leiknismenn að koma sér í gírinn og stungu Árvak af, sigruðu nokkuð örugglega 72-56 þar sem allir í liðinu voru að standa sig vel.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Leiknir og ÍA hafa eldað grátt silfur saman í nokkur ár og er smá rígur þarna á milli. Þessi lið hafa mæst fjórum sinnum og ÍA hefur vinninginn 3-1. Þótt það sé ekki mikill von um sæti í úrslitakeppnina þá er allt annað undir í svona leik. Leiknismenn voru greinilega ekki á þeim buxunum að kasta þessari litlu von frá sér, börðust eins og ljón í vörn og voru klókari í sókn. Frábær vörn og vítanýting var það sem sigraði Skagan í dag en þeir virtust ekki eiga nein svör gegn Leikni. Þrátt fyrir að vera svolítið seinnir í gang þá kom þetta allt saman í seinnihálfleik. Siggi kláraði leikinn með style þegar hann hitti Buzzer frá miðju og sigurinn í höfn 74-67.
Tölfræðin er hægt að skoða hér
Næsti leikur er gegn Dalvík en það er ekki búið að ákveða dagsetningu á þeim leik.
Áfram Leiknir
14.01.2008 16:22
Brottfarar partý næsta laugardag!
Það verður brottfarar partý vegna ástralíu ferðar á Gauknum næsta laugardag klukkan 21:00..
Það verður einhver bjór í boði og svo tilboð á barnum. Það eru allir Leiknis menn skyldugir til þess að koma líka þeir sem mæta lítið á æfingar (Ari,Gummi, Reynir, Óli,Matti, Björgvin,Palli....) og einnig velunnarar liðsins ( Stebbi, Ívar, Bjarki, Maggi Pera o.f.l)..
Seinasta tækifærið til þess að skála við strákinn næstu tvö árin!!
Sjáumst á laugardaginn!
Kv. Unnar
06.01.2008 19:11
Nýtt ár og bjartari tímar
Sælir allir Leiknismenn.
Síðasta ár var búið að vera erfitt en það hefur ekki gengið eins vel og við vonuðum.
Á síðasta tímabil rétt misstum við af sæti í úrslitakeppninni en þetta tímabil byrjaði ágætlega en við lendum í 2.sæti á Rvk-móti neðrideildar með 3sigra og 1tap, eina tapið var gegn 1.deildarliði. Íslandsmótið hefur ekki byrjað eins vel og við vonuðum en við erum aðeins með 2sigra og 3töp. Ástæðan fyrir því er sennilega dræm mæting á æfingar og það hefur dregið andan svo lítið niður.
En hvað um það!! Það er komið nýtt ár og það er en hægt að snú þessu okkur í vil og ná sæti í úrslitakeppnina. Við eigum núna næst tvo erfiða útileiki og með sigri þar eru við komnir í toppbaráttuna aftur. Fyrsta æfingin á árinu lofar góðu en það voru 14manns mætir og tilbúnnir í slaginn, ef við náum að halda því eru við til alls líklegir. Ég vil nota tækifærið og vara menn við árshátíðarsjóðnum, það verður tekið harðara á mætingunni ef menn eru ekki komnir í æfingagallan á slaginu sem æfingin byrjar eru þeir hiklaust sektaðir!! Það sama gildir um að tilkynna forföll minnst klukkutíma fyrir æfingu.
Það eru komnar nýjarmyndir í albúmin og árshátíðarlisti uppfærður.Tölfræðin er hægt að skoða hér
Takk fyrir og sjáumst á næstu æfingu.
Sammi
Síðasta ár var búið að vera erfitt en það hefur ekki gengið eins vel og við vonuðum.
Á síðasta tímabil rétt misstum við af sæti í úrslitakeppninni en þetta tímabil byrjaði ágætlega en við lendum í 2.sæti á Rvk-móti neðrideildar með 3sigra og 1tap, eina tapið var gegn 1.deildarliði. Íslandsmótið hefur ekki byrjað eins vel og við vonuðum en við erum aðeins með 2sigra og 3töp. Ástæðan fyrir því er sennilega dræm mæting á æfingar og það hefur dregið andan svo lítið niður.
En hvað um það!! Það er komið nýtt ár og það er en hægt að snú þessu okkur í vil og ná sæti í úrslitakeppnina. Við eigum núna næst tvo erfiða útileiki og með sigri þar eru við komnir í toppbaráttuna aftur. Fyrsta æfingin á árinu lofar góðu en það voru 14manns mætir og tilbúnnir í slaginn, ef við náum að halda því eru við til alls líklegir. Ég vil nota tækifærið og vara menn við árshátíðarsjóðnum, það verður tekið harðara á mætingunni ef menn eru ekki komnir í æfingagallan á slaginu sem æfingin byrjar eru þeir hiklaust sektaðir!! Það sama gildir um að tilkynna forföll minnst klukkutíma fyrir æfingu.
Það eru komnar nýjarmyndir í albúmin og árshátíðarlisti uppfærður.Tölfræðin er hægt að skoða hér
Takk fyrir og sjáumst á næstu æfingu.
Sammi
03.01.2008 12:43
Æfing á morgun 4.janúar!
Jæja strákar nú er kominn tími til að hrista af sér slenið og mæta á æfingu á morgun föstudaginn 4.janúar. Það er mikilvægt að mæta sem flestir á æfingu enda tveir leikir á dagskrá framundan í janúar.
Kv. The unns
Kv. The unns
20.12.2007 21:58
Partý hjá Sigga
Það er partý hjá honum Sigga Rod(rauðmaginn,Roddmanninn) á morgun föstudaginn 21.des. Mæting er á milli 20-21 í brautarás 19.... Hann lofar víst berum stelpum og mohito á línuna þannig að það er eins gott að mæta snemma..!
Ath. myndinni hefur ekki verið breytt á neinn hátt!!
Ég kemst ekki á morgun þannig að ég vil nota tækifærið og óska ykkur gleðilegra jóla!
Hafið það gott um hátíðirnar og við sjáumst sprækir á æfingu eftir jól!
Kv.Unnar
Ath. myndinni hefur ekki verið breytt á neinn hátt!!
Ég kemst ekki á morgun þannig að ég vil nota tækifærið og óska ykkur gleðilegra jóla!
Hafið það gott um hátíðirnar og við sjáumst sprækir á æfingu eftir jól!
Kv.Unnar
25.11.2007 08:54
Leiknir úr leik í bikarnum
Leiknismenn töpuðu fyrir 1.deildarliðinu Þór
Þorlákshöfn í 32-liða úrslitum bikarkeppninar en fyrst var spilað í
forkeppni og það var gegn Breiðarblik-B.
Vegna þess að Leiknir í körfubolta á engan heimavöll var leikurinn gegn Breiðablik spilaður í smáranum en þar var spilað á hálfan salinn. Leiknir hefur einu sinni áður spilað í forkeppni en þá töpuðu þeir fyrir Glóa í dramatískum leik í fyrra og Leiknir hefur aldrei komist í gegnum 32-liða úrslitin.
Leiknir var með 9 menn á skýrslu og Breiðablik var með 12 og var þessi leikur spilaður á fimmtudagskvöldi.
Leiknir byrjaði leikinn vel og fór Siggi á kostum í fyrsta leikhluta og skoraði 16 stig, eftir fyrsta leikhluta var staðan 17-26 fyrir Leikni. Áfram héld Leiknir að bæta í og jók forustuna í 11 stig fyrir hálfleik 35-46. Seinni hálfleikur var jafnari en Leiknir hélt 11 stiga forskoti fyrir síðasta leikhlutan 53-64, í síðasta leikhlutanum reyndi Blikarnir að pressa á okkur en það dugði ekki til og fór Leiknir með sigur af hólmi 76-82 þar sem þeir voru með forustuna allan leikinn. Þetta var virkilega góður sigur gegn sterku liði Breiðabliks-B og getum við verið sáttir með spilamennsku okkar í þessum leik.
Tölfræði:
2.stiga 3.stiga Víti SF VF VS BT BN SS Stig Villur
Nr.4 Sammi: 0/3 0/0 0/0 0 3 0 0 1 0 0 1
Nr.5 Daði: 3/7 0/1 2/5 1 7 0 0 1 3 8 1
Nr.6 Snorri: 2/4 0/1 1/2 0 1 0 1 3 1 5 1
Nr.7 Binni: 0/0 0/0 0/0 0 0 1 0 0 0 0 1
Nr.8 Einar: 4/11 2/6 6/10 1 4 0 2 1 5 20 2
Nr.9 Halli: 5/10 0/0 0/0 5 5 1 0 3 0 10 2
Nr.10 Siggi: 3/7 5/9 1/2 0 9 0 3 3 3 22 4
Nr.12 Kiddi: 2/2 0/2 0/0 0 0 0 2 1 2 4 3
Nr.14 Unnar: 6/8 0/0 1/1 3 3 2 1 0 0 13 5
(25/52) (7/19) (11/20)
(48%) (37%) (55%)
(útskýringar -> SF:sóknafrákast. VF: varnarfrákast. VS: varin skot.
BT: boltar tapaðir. BN: boltar náð. SS: stoðsending )
Næsti leikur var í deildinni og það var gegn Árvaki en þeir voru en án stiga. Við vorum aftur 9 á skýrslu en þeir bara 8, þessi leikur var ekki upp á marga fiska og var það markmið hjá Leikni að dreifa spila tímanum jafnt á alla leikmenn, en án þessa að fara í einhver smáatriði þá vann Leiknir leikinn 76-63.
Tölffræði:
2.stiga 3.stiga Víti SF VF VS BT BN SS Stig Villur
Nr.5 Daði: 2/6 0/1 0/3 7 2 0 2 2 2 4 2
Nr.6 Snorri: 0/1 2/2 2/2 1 3 0 0 4 1 8 0
Nr.7 Binni: 0/1 1/5 0/0 0 2 0 0 2 0 3 1
Nr.8 Einar: 4/13 0/2 6/6 0 3 0 6 5 1 14 3
Nr.9 Halli: 6/12 0/1 2/2 4 13 0 4 2 1 14 4
Nr.10 Siggi: 2/5 3/5 1/2 2 2 0 3 1 2 14 0
Nr.12 Kiddi: 0/4 0/1 0/0 0 1 0 3 0 1 0 2
Nr.13 Sammi: 2/4 0/2 0/0 0 1 0 0 0 0 4 0
Nr.14 Unnar: 6/12 1/2 2/2 3 6 0 1 2 1 17 2
(22/58) (7/21) (13/17)
(38%) (33%) (76%)
(útskýringar -> SF:sóknafrákast. VF: varnarfrákast. VS: varin skot.
BT: boltar tapaðir. BN: boltar náð. SS: stoðsending )
Leiknir mætti næst liði Þórs frá Þorlákshöfn í 32-liða úrslitum bikarkeppninar en þetta var í fyrsta skipti sem þessi lið mætast. Þór spila í 1.deild og hafa gert nokkuð góða hluti þar, þeir eru búnnir að vinna 4 leiki í röð og síðast unnu þeir Hött á útivelli með 32 stiga mun. Vegna meiðsla og veikinda hjá Leikni voru þeir bara 9 á skýrslu og gestirnir 12 en leikurinn var spilaður í Seljaskóla. Það var jafnt í byrjun fyrsta leikhluta framan að en Þórsarar náðu góðri forystu undir lokinn og leiddu 14-29. Eftir að eins nokkrar min. í öðrum leikhluta voru þeir Halli og unnar báðir komnir með 3 villur og voru dómararnir á því að hlífa Tom Ports þar sem hann mátti ekki koma nálægt teignum án þess að Leiknir fengi villu. Þór var kominn með góða forystu fyrir hálfleik og leiddu þeir 29-55. Leiknir byrjaði síðari hálfleikinn vel og náði muninum niður í 14 stig en þá spýttu Þór í lófana og enduðu leikhlutan með 30 stiga mun 48-78. Eftir það hvíldi þjálfari Þórsara útlendingana sína og leyfði yngri mönnum að spila og fór svo að Þór vann 64-104. Þá er bikarkeppni Leiknis lokið í ár en þetta var fín reynsla fyrir Leiknis liðið að fá að spila gegn góðu 1.deildar liði. Við hjá Leikni viljum þakka öllum þeim sem komu að hvetja okkur og sérstakar þakkir til Hödda fyrir að mæta með myndavélina sína og ekki má gleyma mömmu hans Halla sem ekki nóg með að hún þreif búningana heldur skildi hún eftir litla konfekt mola með hverri treyju!
Takk fyrir okkur og áfram Leiknir!!!
Tölfræði:
2.stiga 3.stiga Víti SF VF VS BT BN SS Stig Villur
Nr.5 Daði: 1/6 0/3 0/0 2 0 0 1 0 0 2 3
Nr.6 Snorri: 1/4 1/4 0/0 1 1 0 3 1 0 5 0
Nr.7 Heiðar 0/2 0/0 0/0 1 1 0 0 0 1 0 0
Nr.8 Einar: 5/13 2/7 1/2 2 5 0 4 1 2 17 2
Nr.9 Halli: 2/10 0/0 0/0 6 8 0 2 2 3 4 5
Nr.10 Siggi: 4/5 4/9 2/3 0 3 0 3 1 1 22 4
Nr.12 Kiddi: 1/5 1/6 0/0 0 2 0 2 0 2 5 0
Nr.13 Sammi: 2/6 1/1 0/0 1 4 0 1 1 0 7 1
Nr.14 Unnar: 0/4 0/0 0/0 0 6 1 1 2 0 0 5
(16/55) (9/30) (3/5)
(29%) (30%) (60%)
(útskýringar -> SF:sóknafrákast. VF: varnarfrákast. VS: varin skot.
BT: boltar tapaðir. BN: boltar náð. SS: stoðsending )
Næsti leikur er á útivelli gegn Skaganum en þeir eru búnnir að sigra 4 og tapa einum.
P.s. kíkið á myndalbúmið hér fyrir ofan á síðunni og á karfan.is fullt af myndum
Vegna þess að Leiknir í körfubolta á engan heimavöll var leikurinn gegn Breiðablik spilaður í smáranum en þar var spilað á hálfan salinn. Leiknir hefur einu sinni áður spilað í forkeppni en þá töpuðu þeir fyrir Glóa í dramatískum leik í fyrra og Leiknir hefur aldrei komist í gegnum 32-liða úrslitin.
Leiknir var með 9 menn á skýrslu og Breiðablik var með 12 og var þessi leikur spilaður á fimmtudagskvöldi.
Leiknir byrjaði leikinn vel og fór Siggi á kostum í fyrsta leikhluta og skoraði 16 stig, eftir fyrsta leikhluta var staðan 17-26 fyrir Leikni. Áfram héld Leiknir að bæta í og jók forustuna í 11 stig fyrir hálfleik 35-46. Seinni hálfleikur var jafnari en Leiknir hélt 11 stiga forskoti fyrir síðasta leikhlutan 53-64, í síðasta leikhlutanum reyndi Blikarnir að pressa á okkur en það dugði ekki til og fór Leiknir með sigur af hólmi 76-82 þar sem þeir voru með forustuna allan leikinn. Þetta var virkilega góður sigur gegn sterku liði Breiðabliks-B og getum við verið sáttir með spilamennsku okkar í þessum leik.
Tölfræði:
2.stiga 3.stiga Víti SF VF VS BT BN SS Stig Villur
Nr.4 Sammi: 0/3 0/0 0/0 0 3 0 0 1 0 0 1
Nr.5 Daði: 3/7 0/1 2/5 1 7 0 0 1 3 8 1
Nr.6 Snorri: 2/4 0/1 1/2 0 1 0 1 3 1 5 1
Nr.7 Binni: 0/0 0/0 0/0 0 0 1 0 0 0 0 1
Nr.8 Einar: 4/11 2/6 6/10 1 4 0 2 1 5 20 2
Nr.9 Halli: 5/10 0/0 0/0 5 5 1 0 3 0 10 2
Nr.10 Siggi: 3/7 5/9 1/2 0 9 0 3 3 3 22 4
Nr.12 Kiddi: 2/2 0/2 0/0 0 0 0 2 1 2 4 3
Nr.14 Unnar: 6/8 0/0 1/1 3 3 2 1 0 0 13 5
(25/52) (7/19) (11/20)
(48%) (37%) (55%)
(útskýringar -> SF:sóknafrákast. VF: varnarfrákast. VS: varin skot.
BT: boltar tapaðir. BN: boltar náð. SS: stoðsending )
Næsti leikur var í deildinni og það var gegn Árvaki en þeir voru en án stiga. Við vorum aftur 9 á skýrslu en þeir bara 8, þessi leikur var ekki upp á marga fiska og var það markmið hjá Leikni að dreifa spila tímanum jafnt á alla leikmenn, en án þessa að fara í einhver smáatriði þá vann Leiknir leikinn 76-63.
Tölffræði:
2.stiga 3.stiga Víti SF VF VS BT BN SS Stig Villur
Nr.5 Daði: 2/6 0/1 0/3 7 2 0 2 2 2 4 2
Nr.6 Snorri: 0/1 2/2 2/2 1 3 0 0 4 1 8 0
Nr.7 Binni: 0/1 1/5 0/0 0 2 0 0 2 0 3 1
Nr.8 Einar: 4/13 0/2 6/6 0 3 0 6 5 1 14 3
Nr.9 Halli: 6/12 0/1 2/2 4 13 0 4 2 1 14 4
Nr.10 Siggi: 2/5 3/5 1/2 2 2 0 3 1 2 14 0
Nr.12 Kiddi: 0/4 0/1 0/0 0 1 0 3 0 1 0 2
Nr.13 Sammi: 2/4 0/2 0/0 0 1 0 0 0 0 4 0
Nr.14 Unnar: 6/12 1/2 2/2 3 6 0 1 2 1 17 2
(22/58) (7/21) (13/17)
(38%) (33%) (76%)
(útskýringar -> SF:sóknafrákast. VF: varnarfrákast. VS: varin skot.
BT: boltar tapaðir. BN: boltar náð. SS: stoðsending )
Leiknir mætti næst liði Þórs frá Þorlákshöfn í 32-liða úrslitum bikarkeppninar en þetta var í fyrsta skipti sem þessi lið mætast. Þór spila í 1.deild og hafa gert nokkuð góða hluti þar, þeir eru búnnir að vinna 4 leiki í röð og síðast unnu þeir Hött á útivelli með 32 stiga mun. Vegna meiðsla og veikinda hjá Leikni voru þeir bara 9 á skýrslu og gestirnir 12 en leikurinn var spilaður í Seljaskóla. Það var jafnt í byrjun fyrsta leikhluta framan að en Þórsarar náðu góðri forystu undir lokinn og leiddu 14-29. Eftir að eins nokkrar min. í öðrum leikhluta voru þeir Halli og unnar báðir komnir með 3 villur og voru dómararnir á því að hlífa Tom Ports þar sem hann mátti ekki koma nálægt teignum án þess að Leiknir fengi villu. Þór var kominn með góða forystu fyrir hálfleik og leiddu þeir 29-55. Leiknir byrjaði síðari hálfleikinn vel og náði muninum niður í 14 stig en þá spýttu Þór í lófana og enduðu leikhlutan með 30 stiga mun 48-78. Eftir það hvíldi þjálfari Þórsara útlendingana sína og leyfði yngri mönnum að spila og fór svo að Þór vann 64-104. Þá er bikarkeppni Leiknis lokið í ár en þetta var fín reynsla fyrir Leiknis liðið að fá að spila gegn góðu 1.deildar liði. Við hjá Leikni viljum þakka öllum þeim sem komu að hvetja okkur og sérstakar þakkir til Hödda fyrir að mæta með myndavélina sína og ekki má gleyma mömmu hans Halla sem ekki nóg með að hún þreif búningana heldur skildi hún eftir litla konfekt mola með hverri treyju!
Takk fyrir okkur og áfram Leiknir!!!
Tölfræði:
2.stiga 3.stiga Víti SF VF VS BT BN SS Stig Villur
Nr.5 Daði: 1/6 0/3 0/0 2 0 0 1 0 0 2 3
Nr.6 Snorri: 1/4 1/4 0/0 1 1 0 3 1 0 5 0
Nr.7 Heiðar 0/2 0/0 0/0 1 1 0 0 0 1 0 0
Nr.8 Einar: 5/13 2/7 1/2 2 5 0 4 1 2 17 2
Nr.9 Halli: 2/10 0/0 0/0 6 8 0 2 2 3 4 5
Nr.10 Siggi: 4/5 4/9 2/3 0 3 0 3 1 1 22 4
Nr.12 Kiddi: 1/5 1/6 0/0 0 2 0 2 0 2 5 0
Nr.13 Sammi: 2/6 1/1 0/0 1 4 0 1 1 0 7 1
Nr.14 Unnar: 0/4 0/0 0/0 0 6 1 1 2 0 0 5
(16/55) (9/30) (3/5)
(29%) (30%) (60%)
(útskýringar -> SF:sóknafrákast. VF: varnarfrákast. VS: varin skot.
BT: boltar tapaðir. BN: boltar náð. SS: stoðsending )
Næsti leikur er á útivelli gegn Skaganum en þeir eru búnnir að sigra 4 og tapa einum.
P.s. kíkið á myndalbúmið hér fyrir ofan á síðunni og á karfan.is fullt af myndum
06.11.2007 19:42
Íslandsmót og bikarinn
Íslandsmótið er byrjað og ekki byrjaði það vel.
Eins og öll önnur tímabil hingað til hefur Leikni ekki enn tekist að
sigra í fyrsta leiknum. Á fyrsta tímabilinu töpuðu Leiknir fyrir Reyni
Sandgerði, öðru tímabili var það ÍA og þar á eftir Haukar-b.
Fyrsti leikurinn var gegn HK, þetta var í fyrsta skipti sem Leiknir spilar við þá.
Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Leikni, HK var búinn að ná 13 stiga forskoti strax í upphafi fyrsta leikhluta en Leiknis menn vöknuðu þá til lífsins og endaði fyrsti leikhluti 17-24 fyrir HK. Leiknir komust alltaf betur og betur í takt við leikinn í öðrum leikhluta og náðu muninum niður í eitt stig fyrir hálfleik 43 - 44. Eftir það virtist þetta vera komið en Leiknir náði tíu stiga forskoti fyrir síðasta leikhlutann 64 - 54 en Siggi var í miklu stuðu og var búinn að setja niður 7 þrista í leiknum hingað til. En þá er ekki sagan öll, í enhverju kæruleysi tókst HK mönnum að ná forustunni aftur og "stálu" sigri undir lok leiks 73 - 78.
Mjög svekkjandi tap en það þýðir ekki að gráta Björn bónda, menn verða bara gyrða í brók og sigra næsta leik.
Tölfræði leikmanna:
2.stiga 3.stiga Víti SF VF VS BT BN SS Stig Villur
Nr.5 Daði: 2/10 0/5 5/5 3 3 0 1 2 1 9 3
Nr.7 Binni: 0/1 0/1 0/0 1 0 0 1 0 0 0 0
Nr.8 Einar: 2/6 0/4 1/2 0 1 0 9 1 0 5 2
Nr.9 Halli: 6/11 0/1 2/3 5 10 3 3 3 1 14 2
Nr.10 Siggi: 3/6 8/11 1/2 1 0 0 5 0 0 31 4
Nr.11 Sammi: 0/0 1/2 0/0 0 0 0 1 0 0 3 2
Nr.12 Kiddi: 2/5 0/2 0/0 2 1 0 3 0 0 4 1
Nr.13 Steini: 0/2 0/0 1/2 0 3 0 4 0 0 1 4
Nr.14 Unnar: 1/7 0/0 4/6 1 11 4 0 2 0 6 2
Nr.15 Binni Ný: 0/0 0/0 0/0 0 0 0 0 2 0 0 0
(16/48) (9/26) (14/20)
(33%) (35%) (70%)
(útskýringar -> SF:sóknafrákast. VF: varnarfrákast. VS: varin skot.
BT: boltar tapaðir. BN: boltar náð. SS: stoðsending )
Næst fórum við norður á land eða til Dalvíkur til að vera nákvæmur. Það var ákveðið að keyra á laugardeginum og gista eina nótt en leikurinn átti að fara fram á sunnudeginum.
Það voru tíu sprækir Leiknis strákar sem lögðu í þessa svaðilför og ætluðu sér ekkert annað en sigur. Þegar þangað var komið var farið upp í skíðarskála en það var eitt lítið vandarmál, það voru aðeins sjö rúm. Einar var samt með þetta allt á hreinu og stakk upp á því að það yrði dregið upp á hver fengi rúm. Til að gera þetta aðeins flóknara þá mundi, sá sem var fyrstur að draga rúm, fá líka að velja sér sitt rúm en þá vildu allir fá að draga fyrstir, þannig að þá var ekkert annað að gera en að draga upp á það hver fengi fyrstur að draga rúm ( vá þetta er enn þá flókið í minninguni) til að gera langa sögu stutta þá fékk Siggi að byrja og hann dró dýnu... en aftur að leiknum, þegar við komum inn í íþróttahúsið sáum við að völlurinn var frekar stuttur og þurftum við að fá kennslu í hvaða línur væru notaðar t.d. gastu farið aftur fyrir miðju en þá var það einhver önnur lína notuð sem var eiginlega "miðjan" og ætla ég ekki að reyna útskýra það eitthvað frekar en þetta var allt frekar spes. Leikurinn var samt mikil skemmtun og var þetta frekar þægilegur sigur en maður verður að gefa Dalvíkingum mikið hrós fyrir frábæra baráttu því alveg sama hvað staðan var þeir gáfust aldrei upp en loka tölur voru 67 - 84 fyrir Leikni.
Tölfræði leikmanna
2.stiga 3.stiga víti SF VF VS BT BN SS Stig Villur
Nr.5 Daði: 6/12 2/4 3/5 2 6 0 1 6 2 21 4
Nr.7 Binni Ný: 0/2 0/0 1/2 0 1 0 0 0 0 1 1
Nr.8 Einar: 5/11 1/5 2/3 1 6 0 5 1 3 15 2
Nr.9 Halli: 5/13 0/2 6/10 5 6 0 1 2 1 16 4
Nr.10 Siggi: 0/1 0/0 0/0 0 1 0 1 0 0 0 0
Nr.11 Reynir: 1/1 0/0 0/0 3 2 0 1 0 0 2 0
Nr.12 Kiddi: 2/6 3/7 3/6 3 2 0 2 0 2 16 0
Nr.13 Steini: 0/3 0/1 0/0 1 2 1 2 0 1 0 4
Nr.14 Snorri: 1/4 3/6 0/0 0 4 1 1 1 1 11 1
Nr.15 Sammi: 0/4 0/1 2/4 0 2 1 0 0 2 0
(20/57) (9/26) (17/30)
(35%) (35%) (56%)
(útskýringar -> SF:sóknafrákast. VF: varnarfrákast. VS: varin skot.
BT: boltar tapaðir. BN: boltar náð. SS: stoðsending )
Það er búið að draga í bikarkeppninni og spilum við í forkeppni fyrst, það þýðir að við þurfum að vinna Breiðablik-b til að geta spilað í 32-liða úrslitum.
Sá leikur verður spilaður í vikuni en það er ekki búið að ákveða hvaða dag. Það lið sem sigra mætir þá 1.deildar liðinu Þór Þórlákshöfn en þeir eru að gera ágætis hluti í 1.deildinni núna eftir frekar slæma byrjun en þeir eru búnnir að vinna 2 í röð.
Fyrsti leikurinn var gegn HK, þetta var í fyrsta skipti sem Leiknir spilar við þá.
Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Leikni, HK var búinn að ná 13 stiga forskoti strax í upphafi fyrsta leikhluta en Leiknis menn vöknuðu þá til lífsins og endaði fyrsti leikhluti 17-24 fyrir HK. Leiknir komust alltaf betur og betur í takt við leikinn í öðrum leikhluta og náðu muninum niður í eitt stig fyrir hálfleik 43 - 44. Eftir það virtist þetta vera komið en Leiknir náði tíu stiga forskoti fyrir síðasta leikhlutann 64 - 54 en Siggi var í miklu stuðu og var búinn að setja niður 7 þrista í leiknum hingað til. En þá er ekki sagan öll, í enhverju kæruleysi tókst HK mönnum að ná forustunni aftur og "stálu" sigri undir lok leiks 73 - 78.
Mjög svekkjandi tap en það þýðir ekki að gráta Björn bónda, menn verða bara gyrða í brók og sigra næsta leik.
Tölfræði leikmanna:
2.stiga 3.stiga Víti SF VF VS BT BN SS Stig Villur
Nr.5 Daði: 2/10 0/5 5/5 3 3 0 1 2 1 9 3
Nr.7 Binni: 0/1 0/1 0/0 1 0 0 1 0 0 0 0
Nr.8 Einar: 2/6 0/4 1/2 0 1 0 9 1 0 5 2
Nr.9 Halli: 6/11 0/1 2/3 5 10 3 3 3 1 14 2
Nr.10 Siggi: 3/6 8/11 1/2 1 0 0 5 0 0 31 4
Nr.11 Sammi: 0/0 1/2 0/0 0 0 0 1 0 0 3 2
Nr.12 Kiddi: 2/5 0/2 0/0 2 1 0 3 0 0 4 1
Nr.13 Steini: 0/2 0/0 1/2 0 3 0 4 0 0 1 4
Nr.14 Unnar: 1/7 0/0 4/6 1 11 4 0 2 0 6 2
Nr.15 Binni Ný: 0/0 0/0 0/0 0 0 0 0 2 0 0 0
(16/48) (9/26) (14/20)
(33%) (35%) (70%)
(útskýringar -> SF:sóknafrákast. VF: varnarfrákast. VS: varin skot.
BT: boltar tapaðir. BN: boltar náð. SS: stoðsending )
Næst fórum við norður á land eða til Dalvíkur til að vera nákvæmur. Það var ákveðið að keyra á laugardeginum og gista eina nótt en leikurinn átti að fara fram á sunnudeginum.
Það voru tíu sprækir Leiknis strákar sem lögðu í þessa svaðilför og ætluðu sér ekkert annað en sigur. Þegar þangað var komið var farið upp í skíðarskála en það var eitt lítið vandarmál, það voru aðeins sjö rúm. Einar var samt með þetta allt á hreinu og stakk upp á því að það yrði dregið upp á hver fengi rúm. Til að gera þetta aðeins flóknara þá mundi, sá sem var fyrstur að draga rúm, fá líka að velja sér sitt rúm en þá vildu allir fá að draga fyrstir, þannig að þá var ekkert annað að gera en að draga upp á það hver fengi fyrstur að draga rúm ( vá þetta er enn þá flókið í minninguni) til að gera langa sögu stutta þá fékk Siggi að byrja og hann dró dýnu... en aftur að leiknum, þegar við komum inn í íþróttahúsið sáum við að völlurinn var frekar stuttur og þurftum við að fá kennslu í hvaða línur væru notaðar t.d. gastu farið aftur fyrir miðju en þá var það einhver önnur lína notuð sem var eiginlega "miðjan" og ætla ég ekki að reyna útskýra það eitthvað frekar en þetta var allt frekar spes. Leikurinn var samt mikil skemmtun og var þetta frekar þægilegur sigur en maður verður að gefa Dalvíkingum mikið hrós fyrir frábæra baráttu því alveg sama hvað staðan var þeir gáfust aldrei upp en loka tölur voru 67 - 84 fyrir Leikni.
Tölfræði leikmanna
2.stiga 3.stiga víti SF VF VS BT BN SS Stig Villur
Nr.5 Daði: 6/12 2/4 3/5 2 6 0 1 6 2 21 4
Nr.7 Binni Ný: 0/2 0/0 1/2 0 1 0 0 0 0 1 1
Nr.8 Einar: 5/11 1/5 2/3 1 6 0 5 1 3 15 2
Nr.9 Halli: 5/13 0/2 6/10 5 6 0 1 2 1 16 4
Nr.10 Siggi: 0/1 0/0 0/0 0 1 0 1 0 0 0 0
Nr.11 Reynir: 1/1 0/0 0/0 3 2 0 1 0 0 2 0
Nr.12 Kiddi: 2/6 3/7 3/6 3 2 0 2 0 2 16 0
Nr.13 Steini: 0/3 0/1 0/0 1 2 1 2 0 1 0 4
Nr.14 Snorri: 1/4 3/6 0/0 0 4 1 1 1 1 11 1
Nr.15 Sammi: 0/4 0/1 2/4 0 2 1 0 0 2 0
(20/57) (9/26) (17/30)
(35%) (35%) (56%)
(útskýringar -> SF:sóknafrákast. VF: varnarfrákast. VS: varin skot.
BT: boltar tapaðir. BN: boltar náð. SS: stoðsending )
Það er búið að draga í bikarkeppninni og spilum við í forkeppni fyrst, það þýðir að við þurfum að vinna Breiðablik-b til að geta spilað í 32-liða úrslitum.
Sá leikur verður spilaður í vikuni en það er ekki búið að ákveða hvaða dag. Það lið sem sigra mætir þá 1.deildar liðinu Þór Þórlákshöfn en þeir eru að gera ágætis hluti í 1.deildinni núna eftir frekar slæma byrjun en þeir eru búnnir að vinna 2 í röð.
15.10.2007 17:12
1 sigur og 1 tap um helgina
Áfram hélt Rvk-mót neðrideildar um helgina. Á
laugardaginn spilaði Leiknir gegn 1.deildarliðinu Ármanns/Þrótt og
fyrirfram var vitað að þetta væri "úrslitaleikur" keppninar. Það var
rafmagnað loftið i búningsherbergi Leiknis fyrir leik og mikill
spenningur í mönnum. Leikurinn byrjaði fjörlega og snemma leiks náði
Leiknir forustunni og virtust til alls líklegir en Ármann/Þróttur náði
alltaf að svara um leið með góðum körfum. Það var ekki fyrr en seint í
2.leikhluta að Ármann/Þróttur náði smá forskoti og leiddu þeir með
12stigum í hálfleik. Leiknir reyndi eins og þeir gátu til að komast
aftur yfir en munurinn var alltaf 5 til 10 stig og það var á síðustu
min.leiksins sem Leiknir gafst alveg upp og Ármann/Þróttur sigraði
79-58.
Tölfræði leikmanna:
Nr.5 Daði: 17 stig - (3/10) víti - 2 villur
Nr.6 Snorri: 4 stig - (2/2) víti - 2 villur
Nr.7 Ari: 6 stig - 2 villur
Nr.8 Einar: 7 stig - 3 villur
Nr.9 Halli: 4 stig - 1 villa
Nr.10 Siggi: 5 stig - (1/2) víti - 2 villur
Nr.11 Sammi: 0 stig - enginn villa
Nr.12 Kiddi: 4 stig - 1 villa
Nr.13 Steini: 5 stig - 2 villur
Nr.14 Unnar: 6 stig - 4 villur
Leikurinn á sunnudaginn var gegn Fjölni-b og var þetta í fyrsta skipti sem þessi lið mætast. Það voru 8 leikmenn mættir í búninga þegar það var flautað til leiks. Enginn Þjálfari, aðstoðaþjálfari (mætti í 3.leikhluta) eða fyrirliði en það kom ekki að sök þar sem að þeir fóru á kostum og var sigurinn aldrei í hættu. Þessi leikur einkenndist af miklum pirringi hjá leikmönnum og dómurunum, það voru mikil læti á vellinum og sáust mörg einkennileg tilþrif þar sem menn voru að velta sér á gólfinu eftir eitthvað klafs í teignum og menn að reyna pirra hvorn annan. Það voru líka flott körfuboltatilþrif í leiknum eins og flautukarfan hjá Daða í 3.leikhluta, gaman að fylgjast með Einari að fífla Fjölnismennina upp úr skónum og það skipti ekki máli hvort það voru 2 eða fleirri í honum hann skildi þá alla eftir með sama spurningarmerkið í andlitinu, síðan sýndi Siggi gamalkunna takta og skoraði 18 stig en Leiknir sigraði leikinn með 7 stigum eða lokatölur 85-78.
Tölfræði Leikmanna:
Nr.4 Binni Oldman: 2 stig - 1 villa
Nr.5 Daði: 21 stig - (2/5) víti - 2 villur
Nr.6 Snorri: 5 stig - 1 villa
Nr.7 Ari: 6 stig - (2/4) - 3 villur
Nr.8 Einar: 18 stig - 5 villur
Nr.9 Halli: 8 stig - (2/2) víti - 5 villur
Nr.10 Siggi: 18 stig - (3/4) víti - 4 villur
Nr.13 Steini: 2 stig - (0/2) víti - 2 villur
Nr.14 Unnar: 5 stig - (3/4) víti - 3 villur
Heildartölfræðin úr Rvk-mótinu:
Ari: 14 stig - (2/4) 50% vítanýting - 7 villur í 3 leikjum
(4,6 stig og 2,3 villur á meðaltali)
Binni Oldman: 8 stig - engin vítaskot - 4 villur í 3 leikjum
(2,6 stig og 1,3 villur á meðaltali)
Binni Newman: 0 stig - engin vítaskot - 4 villur í 2 leikjum = Nýliði mótsins
(0 stig og 2 villur á meðaltali)
Daði: 69 stig - (10/21) 47% vítanýting - 6 villur í 4 leikjum = Stigakóngur mótsins
(17,25 stig og 1,5 villur á meðaltali)
Einar: 64 stig - (3/3) 100% vítanýting - 13 villur í 4 leikjum = Villukóngur mótsins
(16 stig og 3,25 villur á meðaltali)
Halli: 32 stig - (8/8) 100% vítanýting - 10 villur í 4 leikjum = Vítakóngur mótsins
(8 stig og 2,5 villur á meðaltali)
Kiddi: 13 stig - engin vítaskot - 4 villur í 3 leikjum
(4,3 stig og 1,3 villur á meðaltali)
Sammi: 10 stig - engin vítaskot - 2 villur í 3 leikjum = Prúðastileikmaður mótsins
( 3,3 stig og 0,66 villur á meðaltali)
Siggi: 36 stig - (8/10) 80% vítanýting - 12 villur í 4 leikjum = Besti 6.maður mótsins
(9 stig og 3 villur á meðaltali)
Snorri: 26 stig - (2/2) 100% vítanýting - 4 villur í 4 leikjum
(6,5 stig og 1 villa á meðaltali)
Steini: 10 stig - (0/4) 0% vítanýting - 8 villur í 4 leikjum = Vítaskúrkur mótsins
(2,5 stig og 2 villur á meðaltali)
Unnar: 31 stig - (3/4) 75% vítanýting - 10 villur í 4 leikjum = Kjaftur mótsins
(7, 75 stig og 2,5 villur á meðaltali)
Tölfræði leikmanna:
Nr.5 Daði: 17 stig - (3/10) víti - 2 villur
Nr.6 Snorri: 4 stig - (2/2) víti - 2 villur
Nr.7 Ari: 6 stig - 2 villur
Nr.8 Einar: 7 stig - 3 villur
Nr.9 Halli: 4 stig - 1 villa
Nr.10 Siggi: 5 stig - (1/2) víti - 2 villur
Nr.11 Sammi: 0 stig - enginn villa
Nr.12 Kiddi: 4 stig - 1 villa
Nr.13 Steini: 5 stig - 2 villur
Nr.14 Unnar: 6 stig - 4 villur
Leikurinn á sunnudaginn var gegn Fjölni-b og var þetta í fyrsta skipti sem þessi lið mætast. Það voru 8 leikmenn mættir í búninga þegar það var flautað til leiks. Enginn Þjálfari, aðstoðaþjálfari (mætti í 3.leikhluta) eða fyrirliði en það kom ekki að sök þar sem að þeir fóru á kostum og var sigurinn aldrei í hættu. Þessi leikur einkenndist af miklum pirringi hjá leikmönnum og dómurunum, það voru mikil læti á vellinum og sáust mörg einkennileg tilþrif þar sem menn voru að velta sér á gólfinu eftir eitthvað klafs í teignum og menn að reyna pirra hvorn annan. Það voru líka flott körfuboltatilþrif í leiknum eins og flautukarfan hjá Daða í 3.leikhluta, gaman að fylgjast með Einari að fífla Fjölnismennina upp úr skónum og það skipti ekki máli hvort það voru 2 eða fleirri í honum hann skildi þá alla eftir með sama spurningarmerkið í andlitinu, síðan sýndi Siggi gamalkunna takta og skoraði 18 stig en Leiknir sigraði leikinn með 7 stigum eða lokatölur 85-78.
Tölfræði Leikmanna:
Nr.4 Binni Oldman: 2 stig - 1 villa
Nr.5 Daði: 21 stig - (2/5) víti - 2 villur
Nr.6 Snorri: 5 stig - 1 villa
Nr.7 Ari: 6 stig - (2/4) - 3 villur
Nr.8 Einar: 18 stig - 5 villur
Nr.9 Halli: 8 stig - (2/2) víti - 5 villur
Nr.10 Siggi: 18 stig - (3/4) víti - 4 villur
Nr.13 Steini: 2 stig - (0/2) víti - 2 villur
Nr.14 Unnar: 5 stig - (3/4) víti - 3 villur
Heildartölfræðin úr Rvk-mótinu:
Ari: 14 stig - (2/4) 50% vítanýting - 7 villur í 3 leikjum
(4,6 stig og 2,3 villur á meðaltali)
Binni Oldman: 8 stig - engin vítaskot - 4 villur í 3 leikjum
(2,6 stig og 1,3 villur á meðaltali)
Binni Newman: 0 stig - engin vítaskot - 4 villur í 2 leikjum = Nýliði mótsins
(0 stig og 2 villur á meðaltali)
Daði: 69 stig - (10/21) 47% vítanýting - 6 villur í 4 leikjum = Stigakóngur mótsins
(17,25 stig og 1,5 villur á meðaltali)
Einar: 64 stig - (3/3) 100% vítanýting - 13 villur í 4 leikjum = Villukóngur mótsins
(16 stig og 3,25 villur á meðaltali)
Halli: 32 stig - (8/8) 100% vítanýting - 10 villur í 4 leikjum = Vítakóngur mótsins
(8 stig og 2,5 villur á meðaltali)
Kiddi: 13 stig - engin vítaskot - 4 villur í 3 leikjum
(4,3 stig og 1,3 villur á meðaltali)
Sammi: 10 stig - engin vítaskot - 2 villur í 3 leikjum = Prúðastileikmaður mótsins
( 3,3 stig og 0,66 villur á meðaltali)
Siggi: 36 stig - (8/10) 80% vítanýting - 12 villur í 4 leikjum = Besti 6.maður mótsins
(9 stig og 3 villur á meðaltali)
Snorri: 26 stig - (2/2) 100% vítanýting - 4 villur í 4 leikjum
(6,5 stig og 1 villa á meðaltali)
Steini: 10 stig - (0/4) 0% vítanýting - 8 villur í 4 leikjum = Vítaskúrkur mótsins
(2,5 stig og 2 villur á meðaltali)
Unnar: 31 stig - (3/4) 75% vítanýting - 10 villur í 4 leikjum = Kjaftur mótsins
(7, 75 stig og 2,5 villur á meðaltali)
07.10.2007 20:33
Annar sigurinn í Rvk-mótinu
Leiknir er komið í efsta sætið á Rvk-mótinu en fjölnir-b og ármann/þróttur á leik inni.
Leikurinn í dag var gegn Val-b, Við vorum með 11 leikmenn á skýrslu en aftur mætti andstæðingurinn fáliða eða alls 5manns. Auðvita spilaði Leiknir hraðanbolta til að þreyta þá rauðu og það gekk vel í fyrstu. Valur spilaði svæðisvörn allan leikinn og Leiknir átti ekki í neinum vandræðum með að spila hana í sundur og saman. Leiknir var með góða forystu allan fyrrihálfleikinn en Valur náði að minnka muninn niður í 11stig undir lok 2.leikhluta. Í 3.leikhluta var þetta ekki að ganga eins vel fyrir Leikni, menn voru aðeins of kærulausir og sáust margar lélegar sendingar og of mikið hnoð í teignum. Valur reyndi að nýta sér þennan slæma kafla Leiknis og var stigamunurinn kominn niður í 3stig en þá spýttu Leiknis strákarnir í lófann og hristu þá afsér og náði mest 15stiga forystu í leikhlutanum. Síðasti leikhlutinn var mjög spennandi en Valsmenn voru sterkir á endasprettinum og að samaskapi voru Leiknismenn ekki að hitta úr opnum skotunum sínum, þannig að þetta var jafn leikur undir lokinn. Valur jafnaði svo leikinn þegar það vara ca. 1min. eftir af leiknum en þá steig Einar upp og kláraði leikinn þegar hann fór framhjá einum og stökk beint upp í skot og Valur brautt á honum í leiðinni. Einar var ískaldur á vítalínuni og kom Leiknir í 3stig þegar um hálf min. var eftir, Valur reynda að jafna en Leiknisvörnin var sterk og hirti boltan og Halli var mættur fremstur og skoraði auðveld lau-up og sigurinn í höfn 87 - 82. Leiknir átti sigurinn svo sannalega skilið en þeir voru með foystu alla lekinn fyrir utan fyrstu körfuna.
Til gamans getið þá fékk Valur 35víti í þessum leik en Leiknir aðeins 5víti...
Valur fékk 12villur en Leiknir 26villur. Sammi fékk villu í fyrsta leikhluta án þess að spila!?
Ein Valsarinn var með 43stig í leiknum s.s. meiri en helming stiga þeirra í leiknum
Dómararnir voru fínir en féllu of oft fyrir látbrögðum Valsmanna.
Tölfræði Leikmanna
Nr.4 Sammi: 3stig - 1villa
Nr.5 Daði: 14stig - (1/2) víti - 1villa
Nr.6 Snorri: 12stig - 1villa ( 4 þriggjastiga körfur)
Nr.7 Binni Oldman: 0stig - 1villa
Nr.8 Einar: 23stig - (1/1) víti - 4villur
Nr.9 Halli: 16stig - (4/4) víti - 3villur
Nr.10 Siggi: 5stig - 5villur ( set algjört spurningarmerki hvort að hann hafi fengið 5 villur)
Nr.11 Binni Newman: 0stig - 3villur
Nr.12 Kiddi: 2stig - 3villur
Nr.13 Steini: 0stig - (0/2) víti - 2villur
Nr.14 Unnar: 12stig - 2villur
Næsti leikur er 13okt. gegn 1.deildarliðinu Ármann/Þrótti í Seljaskóla kl.16:00
Áfram Leiknir
Leikurinn í dag var gegn Val-b, Við vorum með 11 leikmenn á skýrslu en aftur mætti andstæðingurinn fáliða eða alls 5manns. Auðvita spilaði Leiknir hraðanbolta til að þreyta þá rauðu og það gekk vel í fyrstu. Valur spilaði svæðisvörn allan leikinn og Leiknir átti ekki í neinum vandræðum með að spila hana í sundur og saman. Leiknir var með góða forystu allan fyrrihálfleikinn en Valur náði að minnka muninn niður í 11stig undir lok 2.leikhluta. Í 3.leikhluta var þetta ekki að ganga eins vel fyrir Leikni, menn voru aðeins of kærulausir og sáust margar lélegar sendingar og of mikið hnoð í teignum. Valur reyndi að nýta sér þennan slæma kafla Leiknis og var stigamunurinn kominn niður í 3stig en þá spýttu Leiknis strákarnir í lófann og hristu þá afsér og náði mest 15stiga forystu í leikhlutanum. Síðasti leikhlutinn var mjög spennandi en Valsmenn voru sterkir á endasprettinum og að samaskapi voru Leiknismenn ekki að hitta úr opnum skotunum sínum, þannig að þetta var jafn leikur undir lokinn. Valur jafnaði svo leikinn þegar það vara ca. 1min. eftir af leiknum en þá steig Einar upp og kláraði leikinn þegar hann fór framhjá einum og stökk beint upp í skot og Valur brautt á honum í leiðinni. Einar var ískaldur á vítalínuni og kom Leiknir í 3stig þegar um hálf min. var eftir, Valur reynda að jafna en Leiknisvörnin var sterk og hirti boltan og Halli var mættur fremstur og skoraði auðveld lau-up og sigurinn í höfn 87 - 82. Leiknir átti sigurinn svo sannalega skilið en þeir voru með foystu alla lekinn fyrir utan fyrstu körfuna.
Til gamans getið þá fékk Valur 35víti í þessum leik en Leiknir aðeins 5víti...
Valur fékk 12villur en Leiknir 26villur. Sammi fékk villu í fyrsta leikhluta án þess að spila!?
Ein Valsarinn var með 43stig í leiknum s.s. meiri en helming stiga þeirra í leiknum
Dómararnir voru fínir en féllu of oft fyrir látbrögðum Valsmanna.
Tölfræði Leikmanna
Nr.4 Sammi: 3stig - 1villa
Nr.5 Daði: 14stig - (1/2) víti - 1villa
Nr.6 Snorri: 12stig - 1villa ( 4 þriggjastiga körfur)
Nr.7 Binni Oldman: 0stig - 1villa
Nr.8 Einar: 23stig - (1/1) víti - 4villur
Nr.9 Halli: 16stig - (4/4) víti - 3villur
Nr.10 Siggi: 5stig - 5villur ( set algjört spurningarmerki hvort að hann hafi fengið 5 villur)
Nr.11 Binni Newman: 0stig - 3villur
Nr.12 Kiddi: 2stig - 3villur
Nr.13 Steini: 0stig - (0/2) víti - 2villur
Nr.14 Unnar: 12stig - 2villur
Næsti leikur er 13okt. gegn 1.deildarliðinu Ármann/Þrótti í Seljaskóla kl.16:00
Áfram Leiknir
06.10.2007 21:18
Sigur gegn KKF Þórir
Fyrsti leikur tímabilsins 07/08 fór fram í dag.
Þegar Leiknir tók á móti KKF Þórir í Rvk-móti neðrideildar, fyrirfram
var búist við frekar jöfnum leik en annað koma á daginn. Leiknir var
með fullskipað lið eða alls 12 leikmenn en KKF Þórir voru bara 6 manns.
Þá var ákveðið að við mundum keyra á hraðan í þessum leik og valta yfir
fáliðaðan andstæðinginn. Þessi leikáætlun svínvirkaði og á endanum
sigraði Leiknir þá með 39 stiga mun, lokatölur 83 - 44. Það má til
gamans geta að Leiknir klikkaði ekki á einu einasta vítaskoti og það
þykir feyki gott en það voru 12 slík skot. Það voru alls 11 leikmenn
sem sáu um að skora körfurnar en Daði (17stig) og Einar (16stig) voru
samt atkvæðismestir.
Hér er annars tölfræði leikmanna:
Nr.4 Sammi: 7stig - 1villa
Nr.5 Daði: 17stig - (4/4) víti - 1villa
Nr.6 Snorri: 5stig - engin villa
Nr.7 Binni Oldman: 6stig - 2villur
Nr.8 Einar: 16stig - (2/2) víti - 1villa (skoraði 14stig í 3.leikhluta)
Nr.9 Halli: 4stig - (2/2) víti - 1villa
Nr.10 Siggi: 8stig - (4/4) víti - 1villa
Nr.11 Binni Newman: 0stig - 1villa
Nr.12 Kiddi: 7stig - engin villa
Nr.13 Steini: 3stig - 2villur (1tæknivilla og 1 rauður í sjóðinn)
Nr.14 Unnar: 8stig - 1villa
Nr.15 Ari: 2stig - 2villur
Næsti leikur er gegn Val-b í Hagaskóla kl.15:00 á morgun. (07.10.07)
Áfram Leiknir
Hér er annars tölfræði leikmanna:
Nr.4 Sammi: 7stig - 1villa
Nr.5 Daði: 17stig - (4/4) víti - 1villa
Nr.6 Snorri: 5stig - engin villa
Nr.7 Binni Oldman: 6stig - 2villur
Nr.8 Einar: 16stig - (2/2) víti - 1villa (skoraði 14stig í 3.leikhluta)
Nr.9 Halli: 4stig - (2/2) víti - 1villa
Nr.10 Siggi: 8stig - (4/4) víti - 1villa
Nr.11 Binni Newman: 0stig - 1villa
Nr.12 Kiddi: 7stig - engin villa
Nr.13 Steini: 3stig - 2villur (1tæknivilla og 1 rauður í sjóðinn)
Nr.14 Unnar: 8stig - 1villa
Nr.15 Ari: 2stig - 2villur
Næsti leikur er gegn Val-b í Hagaskóla kl.15:00 á morgun. (07.10.07)
Áfram Leiknir
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 36
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 56715
Samtals gestir: 15442
Tölur uppfærðar: 2.1.2025 15:36:22