27.09.2007 18:45
RVK mót um helgina
Það verður keppt í Rvk-móti um helgina 29 - 30 sept, reyndar skiptist þetta mót niður á þrjár helgar.
Við spilum gegn KKF Þórir (fyrrverandi Hrönn) á laugardaginn kl.15:00 síðan gegn Val-b á sunnudaginn kl.15:00 og eru báðir leikirnir spilaðir í Hagaskóla.
Svo spilum við ekki fyrr en á sunnudeginum 7okt gegn Fjölni-b kl 13:30 en það er ekki búið að staðfest hvar hann verður en síðasti leikurinn okkar er gegn 1.deildarliðinu Ármanni/Þrótti en sá leikur er spilaður helgina eftir semsagt laugardaginn 13okt. kl.15:00 í Hagarskóla.
Það verða allir að mæta á æfingu á morgun sem ætla sér að komast í hóp fyrir þessa helgi! (Fellaskóli kl.18:00)
Sé ykkur á morgun ;)
Við spilum gegn KKF Þórir (fyrrverandi Hrönn) á laugardaginn kl.15:00 síðan gegn Val-b á sunnudaginn kl.15:00 og eru báðir leikirnir spilaðir í Hagaskóla.
Svo spilum við ekki fyrr en á sunnudeginum 7okt gegn Fjölni-b kl 13:30 en það er ekki búið að staðfest hvar hann verður en síðasti leikurinn okkar er gegn 1.deildarliðinu Ármanni/Þrótti en sá leikur er spilaður helgina eftir semsagt laugardaginn 13okt. kl.15:00 í Hagarskóla.
Það verða allir að mæta á æfingu á morgun sem ætla sér að komast í hóp fyrir þessa helgi! (Fellaskóli kl.18:00)
Sé ykkur á morgun ;)
Skrifað af Samma
21.09.2007 22:33
Enginn hel***** B-lið baby
Jæja þá er það komið á hreint hvernig riðillinn er...
Það eru enginn b-lið en við verðum að fara eina ferð norður til að spila við Dalvík í staðinn.Það er búið að skipta þessu í tvo A-liðs riðla og efstu tvo fara í úrslit.
Deildinn er skipuð þannig : Leiknir R. - Dalvík - HK - ÍA - Árvakur - UMFH - Brokey
Þetta verður spennandi og er fyrsti leikurinn er settur 14.okt gegn HK
Ég ætla að spá okkur og ÍA í úrslit.
Áfram Leiknir
Það eru enginn b-lið en við verðum að fara eina ferð norður til að spila við Dalvík í staðinn.Það er búið að skipta þessu í tvo A-liðs riðla og efstu tvo fara í úrslit.
Deildinn er skipuð þannig : Leiknir R. - Dalvík - HK - ÍA - Árvakur - UMFH - Brokey
Þetta verður spennandi og er fyrsti leikurinn er settur 14.okt gegn HK
Ég ætla að spá okkur og ÍA í úrslit.
Áfram Leiknir
19.09.2007 21:29
PPPAAARRRRRTTTTYYYYYY!!!!!!
Já það er komið að fyrsta partýi tímabilsins og vonandi ekki það síðasta ;)
Heiðar og frú voru að kaupa sér íbúð í Seljunum og ætla að bjóða okkur Leiknismönnum í partý á laugardaginn.
Þetta byrjar kl.20 og þau eiga heima á 3 hæð í Dalseli 11. (Bjallan er merkt)
Það verður boðið upp á léttar veitingar og bjór á meðan birgðir endast.
Mættum allirog reynum að peppa okkur upp fyrir komandi átök
Áfram Leiknir!!!!!
Heiðar og frú voru að kaupa sér íbúð í Seljunum og ætla að bjóða okkur Leiknismönnum í partý á laugardaginn.
Þetta byrjar kl.20 og þau eiga heima á 3 hæð í Dalseli 11. (Bjallan er merkt)
Það verður boðið upp á léttar veitingar og bjór á meðan birgðir endast.
Mættum allirog reynum að peppa okkur upp fyrir komandi átök
Áfram Leiknir!!!!!

08.09.2007 23:21
A-riðill
Það er komið uppkast á riðlana fyrir komandi tímabil, við spilum í 9 liða riðli.
Við munum spila við bæði gammla og nýja andstæðinga og þar á meðal nýliða í deildinni.
Riðillinn er þannig skipaður: Haukar b, Fjölnir b, UMFG b, Stjarnan b, KR c, Brokey, Árvakur, Álftanes og við.
Eins og þið sjáið þá eru það b-liðin sem eru í meiri hluta( já þetta er KR c) en það ættu að komast tvö lið upp úr þessum riðli í úrslitakeppnina þannig að fyrirfram eigum við góðan möguleika.
Ætla enda þetta á að minna menn á að gera upp æfingagjöld í þessum mánuði, þeir sem borga ekki fá ekki að æfa í næsta mánuði.
Ps. æfingar byrjaðar í Fellaskóla
sjáumst á mánudaginn kl.22
Við munum spila við bæði gammla og nýja andstæðinga og þar á meðal nýliða í deildinni.
Riðillinn er þannig skipaður: Haukar b, Fjölnir b, UMFG b, Stjarnan b, KR c, Brokey, Árvakur, Álftanes og við.
Eins og þið sjáið þá eru það b-liðin sem eru í meiri hluta( já þetta er KR c) en það ættu að komast tvö lið upp úr þessum riðli í úrslitakeppnina þannig að fyrirfram eigum við góðan möguleika.
Ætla enda þetta á að minna menn á að gera upp æfingagjöld í þessum mánuði, þeir sem borga ekki fá ekki að æfa í næsta mánuði.
Ps. æfingar byrjaðar í Fellaskóla
sjáumst á mánudaginn kl.22
Skrifað af Samma
03.09.2007 19:40
Æfingar í sept.
Það er æfing á morgun þriðjudaginn 4.sept. líka á fimmtudag (bæði á kjalarnesi) svo er mögulega æfing á föst í fellaskóla. það á eftir að koma betur í ljós.
kv.unnar
kv.unnar
28.08.2007 17:30
Streetball mót 1.sept

Annað götukörfuboltamótið í sumar verður haldið laugardaginn 1. september og verður keppt í þremur hópum, Back to School sem eru 15-17 ára og 18-20 ára síðan er Old School sem er 21 árs og eldri.
Leikið verður 3 á 3 og einn skiptimaður leyfður, spilað er þvert á völlinn og leikurinn er uppí 11, en vinna þarf með tveimur stigum. Sóknin dæmir og eru vafamál í höndum umsjónarmanna.
Skráning í mótið er á 305@hive.is og er þáttökugjaldið 2000 krónur á lið. Taka skal fram nöfn og kennitölu keppenda ásamt nafni liðs. Greiða á við mætingu en vegleg verðlaun frá AND1 eru í boði.
Mótið hefst klukkan 12:00 og eru veitingar á staðnum, íþróttafatnaður verður á tilboði á meðan mótinu stendur og mun DJ þeyta skífum allann tímann.
Mótið er í boði AND1 og Pepsi MAX
Fréttin er fengin að láni frá www.kki.is
03.08.2007 12:23
Tímabilið að byrja
Jæja,
núna eru official æfingar að byrja næsta þriðjudag kl.19 til 21.
Sektarheftið verður dregið fram fyrir þá sem skrópa :) Byrjum á 2
æfingum á viku í kjalarnesinu, þriðjudaga og fimmtudaga. Frekari
upplýsingar koma seinna. Góða helgi strákar!

30.07.2007 12:45
Ekki lengur í Fylkishúinu
Við erum búnnir að missa
æfingatímann í Árbænum og það lýtur ekki út fyrir að við fáum tíma hjá
þeim í vetur. Ef við ætlum að æfa í ágúst þá er Kjalarnesið okkar besti
kostur annars verðum við að bíða fram í september þegar íþróttahúin
opna hjá ÍBR.
Ég mun láta ykkur vita um leið og við verðum komnir með tíma.
Ég mun láta ykkur vita um leið og við verðum komnir með tíma.
25.07.2007 23:19
Sumarferð Leiknis
Jæja boys þá er komið að því. Sumarferð Leiknis er þessa helgi.
Lagt verður af stað á föstudag á milli 13 og 14 þar sem að streetball mótið á Grundarfirði byrjar klukkan 17. Mótið verður ekki haldið á hinni margrómuðu steypu, heldur verður mótið haldið á bryggjunni þannig að menn ættu að taka með sér sundskýlu.
Daginn eftir verður haldið mót þar sem Steini Jobba kemur með sitt nýja lið og sýnir þessu utanbæjar pakki hvernig á að spila baskara.
Eftir það tekur svo við grill og öllari.
Ég minni á það að allir eiga að klæðast einhverju gulu til þess að vera töff.
Bílamál verða rædd á milli manna, og er þessi síða ágætis staður fyrir þess konar umræðu.
Steini bað mig um að koma þessu til skila:
Strákar muna eftir tannbursta, hárbursta,bjór,gulum fötum,ávextum, smurðu nesti, kodda (fyrir koddaslaginn),góða skapinu og smá nammi fyrir kvöldvökuna.
Það var ekki fleira í bili, jú nema hvað að Finninn bað að heilsa hann er við góða heilsu og hann stefnir á að koma sem fyrst til baka og fara úr lið á hinni öxlinni.
Later. Unnar
Lagt verður af stað á föstudag á milli 13 og 14 þar sem að streetball mótið á Grundarfirði byrjar klukkan 17. Mótið verður ekki haldið á hinni margrómuðu steypu, heldur verður mótið haldið á bryggjunni þannig að menn ættu að taka með sér sundskýlu.
Daginn eftir verður haldið mót þar sem Steini Jobba kemur með sitt nýja lið og sýnir þessu utanbæjar pakki hvernig á að spila baskara.
Eftir það tekur svo við grill og öllari.
Ég minni á það að allir eiga að klæðast einhverju gulu til þess að vera töff.
Bílamál verða rædd á milli manna, og er þessi síða ágætis staður fyrir þess konar umræðu.
Steini bað mig um að koma þessu til skila:
Strákar muna eftir tannbursta, hárbursta,bjór,gulum fötum,ávextum, smurðu nesti, kodda (fyrir koddaslaginn),góða skapinu og smá nammi fyrir kvöldvökuna.
Það var ekki fleira í bili, jú nema hvað að Finninn bað að heilsa hann er við góða heilsu og hann stefnir á að koma sem fyrst til baka og fara úr lið á hinni öxlinni.
Later. Unnar
04.07.2007 16:57
Léleg mæting á sumaræfingar
Sælir strákar. Ætlaði bara rétt að tuða aðeins yfir slappri mætingu á þessa einu æfingu í viku.
Eins og allir vita þá eru þessar æfingar í fylkishöllini á þriðjudögum frá klukkan 20:40-22:20.
Sýnum smá lit og mætum
Unnar
Eins og allir vita þá eru þessar æfingar í fylkishöllini á þriðjudögum frá klukkan 20:40-22:20.
Sýnum smá lit og mætum
Unnar
25.06.2007 21:45
Afmæli hjá Úlfinum
Sælir Leiknismenn
Hann Kiddi Úlf er að verða 25 ára í júlí og ætlar hann og Bjarki félagi hans að halda upp á það núna næsta föstudagskvöld 29júní
Þetta verður haldið á Áttuni í Hafnarfirði og þetta byrjar að sjálfsögðu klukkan átta! :-)
Það verður einhver frír bjór, bolla og síðan verður tilboð á barnum á skotum og fl.
Það verður einnig boðið upp á rútuferð frá barnum og niðri í bæ ca.kl 1 til 2.
Sjáumst á föstudaginn!!!

Úlfurinn er alltaf svalur...
Hann Kiddi Úlf er að verða 25 ára í júlí og ætlar hann og Bjarki félagi hans að halda upp á það núna næsta föstudagskvöld 29júní
Þetta verður haldið á Áttuni í Hafnarfirði og þetta byrjar að sjálfsögðu klukkan átta! :-)
Það verður einhver frír bjór, bolla og síðan verður tilboð á barnum á skotum og fl.
Það verður einnig boðið upp á rútuferð frá barnum og niðri í bæ ca.kl 1 til 2.
Sjáumst á föstudaginn!!!

Úlfurinn er alltaf svalur...
24.06.2007 19:49
Ekki æfing þennan þriðjudag
Æfing fellur niður þennan þriðjudag, 26.jún. Það má hinsvegar skoða það að fara þess í stað út á steypuna eins og Steini kallar það og spila.
25.05.2007 15:45
Árshátíð á morgun...
jæja gott fólk þá er komið að því
stærsta og mesta veisla á Íslandi er á morgun!!
Það kostar 1500kjell á mann (1500kjell fyrir maka líka) og best væri ef þið gætu borgað það fyrir hátíðina.
Sem sagt þetta byrjar heima hjá Snorra og þar verður fordrykkur með/án áfengis og líka eitthvað meira að drekka.
Þar verður líka kosið og eitthvað fleirra skemmtilegt.
Mæting í Vættaborgir 26 neðri hæð kl.16:30 og verðum þar til kl.18:15.
Þá verður farið út að borða á Ruby Thusday og þar verður hægt að velja úr fjórum mismunandi réttum og eitthvað að drekka með.
Síðan næst verður farið á Ölver og þar mun bíða eftir okkur meiri bjór/gos og stanslaus skemmtun!
Fyrir 1500kr færð þú þetta allt og kannski miklu meira en það...
(líka ef þú ætlar bara að fá eitt af þessu þá kostar það samt 1500kr!)
Hér er listi yfir þá sem eiga eftir að borga.
Ari - 1500kr
Binni - 1500kr
Binni nýi - 1500kr Búinn að borga!!
Björgvin - 1500kr Búinn að borga!!
Daði - 1500kr Búinn að borga!!
Einar - 1500kr Búinn að borga!!
Gummi - 1500kr
Halli - 1500kr Búinn að borga!!
Kiddi - 1500kr Búinn að borga!! +1500kr
Matti - 1500kr Búinn að borga!!
Mikki - 1500kr Búinn að borga!!
Óli - 1500kr búinn að borga +1500kr
Palli -1500kr Búinn að borga!!
Reynir - 1500kr Búinn að borga!!
Rúnar - 1500kr Búinn borga!!
Sammi - 1500kr Búinn að borga + 1500kr
Siggi -1500kr Búinn að borga
Snorri - 1500kr Búinn að borga +1500kr
Steini - 1500kr Búinn að borga!!
Unnar -1500kr +1500kr
Strika út um leið og það er búið að borga!
stærsta og mesta veisla á Íslandi er á morgun!!
Það kostar 1500kjell á mann (1500kjell fyrir maka líka) og best væri ef þið gætu borgað það fyrir hátíðina.
Sem sagt þetta byrjar heima hjá Snorra og þar verður fordrykkur með/án áfengis og líka eitthvað meira að drekka.
Þar verður líka kosið og eitthvað fleirra skemmtilegt.
Mæting í Vættaborgir 26 neðri hæð kl.16:30 og verðum þar til kl.18:15.
Þá verður farið út að borða á Ruby Thusday og þar verður hægt að velja úr fjórum mismunandi réttum og eitthvað að drekka með.
Síðan næst verður farið á Ölver og þar mun bíða eftir okkur meiri bjór/gos og stanslaus skemmtun!
Fyrir 1500kr færð þú þetta allt og kannski miklu meira en það...
(líka ef þú ætlar bara að fá eitt af þessu þá kostar það samt 1500kr!)
Hér er listi yfir þá sem eiga eftir að borga.
Ari - 1500kr
Binni - 1500kr
Gummi - 1500kr
Strika út um leið og það er búið að borga!
17.05.2007 14:44
Póker á laugardaginn!!
þá er komið af annari röð af pókerkvöldi Leiknis.
Núna verður haldin keppni heima hjá Samma og byrjar þetta fljótlega eftir 8 en við spiluðum síðast heim hjá mikka og vorum að spila til 2:30.
Fyrir þá sem mættu á fyrsta kvöldið gefst nú tækifæri og vinna aftur sinn pening og kannski einhvern pening af meistaranum.
Snorri kom sá og sigraði síðast og hefur þenna titil að verja að vera Pókersnillingur Leiknis en hann og Steini voru síðustu tveir og skiptu þeir viningnum á milli sín, Snorri hafði smá forskot þannig að hann fékk aðeins meira og vann sem sagt.
Þetta var rosalega skemmtilegt fyrir alla sem vilja prufa en það voru tveir sem voru að spila í fyrsta skipti síðast og þeir voru fljótir að ná tökum á þessu, þannig að ef þú ert að hugsa um að koma ekki út af því að þú kannt ekki póker þá er ekkert mál að fara rólega í þetta með þér og kenna þér ;)
Vonandi verðum við sem flestir og sjáumst á laugardaginn!
Núna verður haldin keppni heima hjá Samma og byrjar þetta fljótlega eftir 8 en við spiluðum síðast heim hjá mikka og vorum að spila til 2:30.
Fyrir þá sem mættu á fyrsta kvöldið gefst nú tækifæri og vinna aftur sinn pening og kannski einhvern pening af meistaranum.
Snorri kom sá og sigraði síðast og hefur þenna titil að verja að vera Pókersnillingur Leiknis en hann og Steini voru síðustu tveir og skiptu þeir viningnum á milli sín, Snorri hafði smá forskot þannig að hann fékk aðeins meira og vann sem sagt.
Þetta var rosalega skemmtilegt fyrir alla sem vilja prufa en það voru tveir sem voru að spila í fyrsta skipti síðast og þeir voru fljótir að ná tökum á þessu, þannig að ef þú ert að hugsa um að koma ekki út af því að þú kannt ekki póker þá er ekkert mál að fara rólega í þetta með þér og kenna þér ;)
Vonandi verðum við sem flestir og sjáumst á laugardaginn!
Flettingar í dag: 150
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 263
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 69262
Samtals gestir: 17999
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 21:54:51