15.09.2006 12:35
Jæja strákar, drífum í þessu
Jæja eigum við ekki að hætta að tala um þetta og drífa í því að kaupa
okkur nýjar æfingagalla og nýja skó? Ég persónulega er orðin leiður á
því að þurfa að æfa í sömu fötunum og ég gerði þegar ég fyrst prófaði
að spila körfubolta. Drullumst til þess að borga þetta og verðum töff á
þarnæstu æfingu, ef ekkert gerist neyðist ég til þess að draga fram
bleiku stuttbuxurnar aftur og það er komið gat á skóna mína. (ég fæ
kannski lánaðan þrönga hvíta spandex bolinn hans Samma til að toppa
þetta allt saman).
Við erum að tala um kostnað sem fer í eitt gott fillerý.
Just do it......... fæ ég hallelúja?
Skrifað af Snorra
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 57017
Samtals gestir: 15545
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 00:22:21